Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1944, Síða 76

Náttúrufræðingurinn - 1944, Síða 76
178 N ÁTTÚ RU F R/Ef)IN GURINN því mestu skaðræðisgripir í veiðivötnum, einkum þó stóra topp- öndin, sem er staðfugl liér á landi. Enda þótt hún leiti yfirleitt til sjávar á veturna, sækir hún þó alltaf mikið upp á auð vötn og ár til þess að gæða sér á uppvaxandi silungi og laxi. Litla toppöndin er hins vegar að mestu leyti farfugl, en þar sem hún er miklu algengari en stóra toppöndin getur hún eigi að síður gert mikið tjón þann tíma, sem lnin dvelur hér á ósöltu vatni. Um himbrima og lóm er eiginlega hið sama að segja og um topp- endurnar. Báðar þessar tegundir lifa nær eingöngu á fæðu úr dýra- ríkinu og aðalliður fæðunnar lijá þeim báðum eru fiskar. Ýms lægri dýr, svo sem skordýr, lindýr og krabbadýr, eru miklu þýðinganninni liðir í fæðu þeirra. Það er víst, að hér á landi lifa þessar tegundir aðallega á silungi á sumrin, meðan þær dvelja á ósöltu vatni. Þær geta því gert mikinn usla í smærri veiðivötnum, jafnvel þó ekki sé nema um eitt par að ræða. Á veturna halda Jjær sig hins vegar báðar á sjónum með ströndum franr, og lifa þá á ýmsum sjávarfiskum. Þá er að minnast á flórgoðann eða seföndina. Hún lifir að miklu leyti á fæðu úr dýraríkinu, en þó einnig að nokkru á jurtafæðu. Helztu liðir fæðunnar úr dýraríkinu eru skordýr og skordýralirfur, krabbadýr, lindýr og fiskar. Fiskar nema þó varla meiru en 14 af fæðunni úr dýraríkinu, og hér á landi munu það aðallega vera horn- síli, Jrví að hún á auðveldara með að ná í þau en silungsseiði, sem lifa dreifðar og lialda sig meira í fylgsnum. Seföndin er því ekki eins skaðleg í veiðivötnum og oft hefur verið ætlað. Loks er svo að minnast á svartbak og kríu. Svartbakurinn tekur bæði lax og silung á grynningum í ám og vötnum eða þar sem mik- ið útfiri er út frá árósum. Þar sem staðhættir eru þannig, að svart- bakurinn á gott færi á Jnessum fiskum, getur hann Jdví valdið nokkru tjóni. Krían etur seiði, bæði silunga og laxa, ]>ar sem hún kemst í færi við þau. Aðallega munu það þó vera hornsíli, sem liún nær í í ósöltu vatni hér á landi, því að bæði er miklu meira af Jreim og vegna hátta- lags þeirra er auðveldara fyrir hana að veiða þau. Svo að allir fuglar séu taldir, sem til greina koma sem skaðlegir nytjafiskum í ám og vötnum hér á landi, er rétt að minnast hér að lokum á örninn. Hann sækist bæði eftir laxi og silungi handa sér og ungum sínum, en vegna ]:>ess live fágætur hann er hér, verður tjón af hans völdum liverfandi, nema þá á mjög takmörkuðum svæðunt. Hvorki hér á landi né erlendis hefur það verið rannsakað til hlítar,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.