Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1993, Side 11

Náttúrufræðingurinn - 1993, Side 11
4. mynd. Sveiflur í tegundaijölda sjávardýra. Fjölbreytni dýraríkisins hefur farið vaxandi gegnum jarðsöguna. Fimm sinnum virðast mikil bakslög hafa komið í þróunina og fjöldauði tegunda átt sér stað. Slíkt gerðist í lok ordóvisíum-, devon-, perm-, trías- og krítartímabilanna. Þá fækkaði fylkingum sjávardýra um 12%, 14%, 52%, 11% og 12% í hvert sinn. Fjöldauðinn í lok perm var lang mestur. Síðan þá hefur margbreytnin aukist hægt og hægt í átt til nútíðar þrátt fyrir tímabundin áföll eins og á mörkum krítar og tertíers. Nú fækkar tegundum á ný en í þetta sinn er það vegna umsvifa mannskepnunnar. (Eftir Wilson 1989.) um er á íslandi. Möttulstrókarnir eru aflvélar landreksins og þeir knýja hreyfingar jarðskorpuflekanna. Court- illot og margir fleiri hallast að því að strókarnir verði til með þeim hætti að heitur efnismassi taki að rísa hægt og hægt frá neðsta hluta möttulsins. Efnið í honum verður æ meira þunnfljótandi eftir því sern perulaga höfuð hans nálgast yfirborðið meira. Jarðskorpan bungar upp, bráðnar og rifnar og gífurlegt magn af hrauni flæðir fram. Þessi ofsafengna eldvirkni getur staðið öldum og árþúsundum saman og þegar urn kyrrist eru gífurleg landflæmi hraunum þakin, meginlandsbasalt- skjöldur (continental flood basalt) hefur orðið til. Möttulstrókurinn á nú langa ævi fyrir höndurn en eldvirknin yfir honum kemst þó aldrei í neinn samjöfnuð við fæðingarhríðir hans. Fyrir utan Deccan traps eru mörg hraunasvæði talin mynduð við þessar aðstæður (3. mynd), til dæmis við Norður-Atlantshaf þar sem Island er þungamiðjan. Landrek veldur því að svæðin eru oft fjarri möttulstróknum sem tilheyrir þeim. Strókurinn sem ól af sér Deccan Traps basaltið er nú undir eldfjallaeyjunni Reunion í Ind- landshafi en á þeirn 65 milljón árum sem liðin eru síðan hann varð til hefur basallsvæðið rekið þúsundir kíló- metra til norðurs. Það er alkunna að fellirinn ntikli á mörkum krítar og tertíers er ekki eins- dæmi í jarðsögunni. Steingervinga- fræðingar þekkja nokkra staði til við- bótar í jarðlögununt þar sem svo er að sjá sem fjölmargar tegundir þurrkist úl í einu vetfangi. Mestu umskiptin í dýraríkinu urðu á mörkunt perm og 5
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.