Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1986, Page 110

Andvari - 01.01.1986, Page 110
108 GUNNAR STEFÁNSSON ANDVARI „Útlagi í tímanum" heitir frásögn Indriða G. Þorsteinssonar í bókinni Stríð ogsöng eftir Matthías Viðar Sæmundsson (1985), en þar segja sex sam- tímahöfundar frá lífi sínu og viðhorfum. Indriði segir: Sögur mínar hafa orðið til af nauðsyn á að skilja og skilgreina samtímann. Ég byggi þær á staðreyndum og er að vissu leyti skáldskaparlegur sagn- fræðingur. Mig hefur aldrei langað til að búa til einkalegan reynsluheim enda hata ég fantasíu. Hún er ósönn og skortir almennt gildi. Ég hata líka uppskrúfaðan flæðistíl. Skáldskapur á sér ekki lífsvon í huga lesanda ef allt er sagt og meira til. Við höfum átt marga höfunda sem eru þrungnir af svo mikilli andagift að verk þeirra skjálfa í höndum manns. Þessi verk hafa ekki lifað. Sá skáldskapur sem lifir fjallar um raunverulegt líf fólks. Hann er ekkert fimbulfamb heldur gerist hann af sjálfu sér vegna innri nauðsynjar.5’ Hvað sem líður þessu mati á fantasíunni og þeim stíl sem Indriða er á móti skapi má af þessari tilvitnun ráða hvert er keppikefli höfundar: hann vill vera raunsæisskáld. Og það er hann í meginatriðum. Engu að síður greinir hann sig skýrt frá raunsæishöfundum næstu kynslóðar á undan. Og þótt flestar skáldsögur Indriða gerist á liðinni tíð og séu því ekki samtíma- sögur í strangasta skilningi má fallast á það mark höfundar að þeim sé ætl- að að skilja og skilgreina samtímann. Samtíðin skilst ekki nema í ljósi hins liðna. Frásagnaraðferð Indriða er persónuleg og sérstæð og var nýlunda þegar hann kom fram. En hann er líka athyglisverður höfundur í sögulegu ljósi. í seinni tíð hefur Indriði G. Þorsteinsson orðið umdeildur maður í menningarlífínu og er ekki ætlunin að fjalla hér um þátttöku hans í þjóð- félagsumræðu. En sem sagnaskáld hefur hann einnig orðið fyrir barðinu á pólitískri umfjöllum flestum fremur. Er það fyrst til að taka að formælend- ur kvenfrelsisstefnu í bókmenntarannsóknum hafa beint spjótum sínum að sögum hans vegna kvenlýsinga, enda eru þær auðveld skotmörk frá þeim sjónarhóli6). Þá hefur Vésteinn Ólason birt athyglisverða grein um „breyt- ingar á heimsmynd“ í skáldsögum Indriða og leitast þar við að sýna fram á þróun hans „frá uppreisn til afturhalds“.7) í því sambandi verður raunar að ýkja nokkuð uppreisnarandann í Landi og sonum. Þjóðfélagsleg gagnrýni er að vísu sett fram í þeirri sögu. Hún gerist á kreppuárunum og þá biðu hug- myndir aldamótakynslóðarinnar um viðreisn sveitalífsins endanlegan ósig- ur. Straumur tímans féll í annan farveg. Land og synir er sögulega skoðað meginverk Indriða og geymir kvikuna í skáldskap hans. Frá listrænu sjónarmiði stendur hún líka hátt meðal verka höfundar þótt benda megi á stílhnökra. í sögunni er fólgin lifuð reynsla sveitamannsins. Ef til vill eigum við enga sögu sem betur túlkar hin sárs- aukafullu tengsl við landið og gamla sveitamenningu, tengsl sem nú virðast
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.