Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1955, Síða 8

Andvari - 01.01.1955, Síða 8
4 Páll V. G. Kolka ANDVARI reki og hann, gerðist boðberi og frumkvöðull inna nýju lækna- vísinda á íslandi. Það var Guðmundur Björnsson, síðar land- læknir. En hinir tveir voru Guðmundur Magnússon frá Holti á Ásum, fæddur 1863, og Guðmundur Hannesson frá Eiðsstöðum, fæddur 1866, en þeir urðu báðir prófessorar í læknisfræði, svo sem alkunnugt er. Foreldrar Guðmundar landlæknis voru hjónin Bjöm Leví Guðmundsson og Þorbjörg Helgadóttir, er byrjuðu búskap í Gröf í Víðidal, en fluttust skömmu síðar að Marðarnúpi í Vatnsdal og bjuggu þar til hárrar elli, enda var Guðmundur og systkini hans jafnan kennd við þá jörð. Böm þeirra bjóna urðu alls 15, þótt ekki næðu nema sex fullorðinsaldri. Björn á Marðamúpi var rammur að afli, smiður góður og svo mikið snyrtimenni í búskap, að annálað var, dulur í skapi og hversdagsgæfur, en þungur fyrir, ef á var leitað. Þorbjörg kona hans var greind kona og glaðlynd, rösk í framgöngu og dugleg ljósmóðir. Svipaði Guðmundi í framkomu til móður sinnar, en í útliti meira til föður síns, sem var jarpur á hár og skegg, kinn- beinamikill, hánefjaður og gráeygður. BáSir voru góðir meðal- menn á hæð, en þrekvaxnir, en sá var munur á málfæri þeirra, að Guðmundur var manna málsnjallastur og þó lítið eitt nef- mæltur, en Björn gamli var heldur ókarlmannlegur að raddblæ og mjóraddaður. Bæði vom þau hjón af góðum og traustum ætt- um. Bjöm var sonur GuSmundar smiðs og bónda á Síðu í Víði- dal og Ytri-Völlum, GuSmundssonar á Húki, og konu hans, Guðrúnar Sigfúsdóttur Bergmanns á Þorkelshóli. Þorbjörg á Marð- arnúpi var dóttir Helga Vigfússonar í Gröf og Óskar Sigmunds- dóttur frá Melrakkadal, en Helgi var af ætt Sigurðar sterka í Holti í Svínadal, er kominn var af Bjarna lögréttumanni á Ey- vindarstöðum, af inni fomu Geitaskarðsætt. Ættir þeirra Marðar- núpshjóna hef ég rakið allítarlega í Föðurtúnum, einkum Berg- mannsættina, og vísast til þess þeim, er nánar vilja vita. Þar em og myndir þeirra beggja og Guðmundar sonar þeirra, er hann /ar um eða innan við tvítugt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.