Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1955, Side 12

Andvari - 01.01.1955, Side 12
8 Páll V. G. Kolka ANDVARI vörður segir svo um liann í Fróni, I. árg.: „Hann var líklega bezt máli farinn allra stúdenta, sem þá voru í Höfn“. Að afloknu prófi og kandidatsstörfum í nokkra mánuði á spítölum í Höfn, hélt Guðmundur heim til íslands og var þegar næsta haust settur kennari í lyflæknisfræði við Læknaskólann, en stundaði jafnframt læknisstörf sem praktiserandi læknir í Reykjavík. Að sjálfsögðu stóð honum opinn vegur til embætta í Danmörku, en svo skýrði hann frá síðar í einkasamtali, að hann hafi farið heim til fslands með þeim ásetningi að verða æðsti læknir á íslandi, enda varð þess ekki langt að bíða. Hann kvænt- ist Guðrúnu heitkonu sinni um veturinn og stofnuðu þau heimili uppi á lofti í gamla spítalanum fyrir enda Aðalstrætis, en bjuggu þar skamma hríð, því að um haustið þetta sama ár keypti Hjálp- ræðisherinn húsið og hóf þar starfsemi sína. Keypti Guðmundur þá hús það við Amtmannsstíg 1, sem Stefán Gunnlaugsson land- fógeti hafði reist 1838, en Martin Smith síðar átt og stækkað. Byggði Guðmundur við suðurenda þess, eftir að hann var orð- inn landlæknir, og bjó þar til dauðadags. Haustið 1895 var dr. Jónas Jónassen skipaður landlæknir og Guðmundur Bjömsson þá settur héraðslæknir í Reykjavík og skipaður í embættið 14. apríl næsta ár. Náði þá Reykjavíkur- læknishérað frá Straumi fyrir sunnan Hafnarfjörð að Botnsá í Hvalfirði og mun íbúatala þessa svæðis liafa verið um 8300, en læknar í Reykjavík voru aðeins þrír: dr. Jónassen, Guðmundur Magnússon og Guðmundur Bjömsson, og þeir höfðu auk þess á hendi kennsluna í Læknaskólanum. Má af þessu ráða, að héraðs- læknisstaðan hefur verið allónæðissöm, enda kom það sér vel, að inn nýi héraðslæknir var röskur og áhugasamur, en auk þess mikill þrekmaður, bæði andlega og líkamlega. Heilbrigðisástandið í landinu var unr þessar rnundir þannig, að holdsveiki og sullaveiki vom hér miklu útbreiddari en í nokkru öðru landi í Norðurálfu, berklaveiki var í örri útbreiðslu og tekin að berja sumar sveitir, taugaveiki gaus upp öðru bvom, ekki hvað sízt í Reykjavík, þar sem allt neyzluvatn var sótt í brunna
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.