Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1955, Side 36

Andvari - 01.01.1955, Side 36
32 Barði Guðmundsson ANDVARI heimafólk sitt: „Trúið þér og því, að Guð er miskunnsamur, og mun hann oss eigi láta brenna bæði þessa heims og annars". Njálssynir höfðu framið hræðilegt ódæði, þá er þeir drápu Höskuld fósturbróður sinn, alsaklausan. Fyrir glæpinn varð að friðþægja í bálinu. Annars var sáluhjálp þeirra stefnt í voða. „Vel má eg gera það til skaps föður míns, að brenna inni með honum“, segir Skarphéðinn. Hann skildi tilgang hins vitra og 'göfuglynda föður, sem fórnaði sér fyrir sáluheill sona sinna. Þessi rishái, fagri skáldskapur er ofinn um fyrirmyndina úr Lönguhlíðarbrennu. Er auðsætt, hvers vegna hann birtist ein- mitt, þegar hugur höfundarins var bundinn við óheillaráð On- undar, að skipa mönnurn sínum að leita inn í bæjarhúsin, og þær afleiðingar, sem þar af kornu. Nokkru eftir Lönguhlíðar- brennu var einn af brennumönnum handtekinn í Laufási. Var síðasta bæn hans sú, að hann yrði píndur til dauða. Kemur hér berlega frarn hin sama hugsun heittrúaðs manns, sem látin er vaka fyrir Njáli, þegar hann eins og Önundur í Lönguhlíð bauð mönnum sínurn að hverfa af hlaðinu inn í bæinn. Að órannsökuðu máli mátti geta sér þess til, að brennufrá- sögnin í Njálu væri reist á þeim grundvelli, sem nú greindi. Svo sem við var búizt reyndist höfundurinn lítið hafa vitað um Njáls- brennu umfram nafnið. Þess vegna tók hann það til ráðs að leita söguefnis í rituðum brennulýsingum frá Sturlungaöld. Eftir að þetta er ljóst orðið, er óþarfi að fjölyrða um það, hvort Njálu beri að telja sagnfræðirit eða skáldverk. Þótt leitt sé að vita, er hið síðara staðreynd. En verum þess um leið minnug, að snilli- gáfu stórskáldsins, sem söguna setti saman, eigum við að þakka þá gjöf, sem með réttu má kalla dýrmætasta listaverkið í inið- aldabókmenntum germanskra þjóða. HEIMILDIR: 1) Sturlunga saga I—II, gefin út af Jóni Jóhannessyni, Magnúsi Finnboga- syni og Kristjáni Eldjárrt. Reykjavík 1946. 2) Brennu-Njálssaga, herausgegeben von Finnur Jónsson, Halle 1908.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.