Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1955, Síða 61

Andvari - 01.01.1955, Síða 61
ANDVARI Magnús Gizurarson Skálholtsbiskup 57 Guðmundar biskups. En er Sturlunga getur þess, að Magnús biskup hafi verið á alþingi 1234 og kornið út tveinr vetrum áður, er þar viðbætt: „Þá hafði Sigurður erkibiskup tekið embætti af Guðmundi biskupi" (Sturl. I. 374). Frásögn flestra annála af afsetning Guðmundar biskups frá embætti 1232 sker ekki úr því, hvort það er Kolbeinn ungi eða erkibiskup, sem tekur embætti af biskupi í þetta sinn. Lögmanns- annáll og Sturlunga eru samsaga um, að Magnús biskup hafi komið út með afsetningarbréfið. Það verður því að athuga þá frásögn frá fleiri hliðum. Kolbeinn leysir biskup úr varðhaldinu, þegar Magnús biskup kemur út með bréf erkibiskups um utanstefning Sighvats og Sturlu vegna atferlis þeirra gegn Guðmundi biskupi, „fyrir þá glæpi og guðs reiði, sem þeir hlóðu sér í misþyrming með sjálfan biskupinn, og í svívirðing við klerkdóminn, og taki lausn eftir hans ráði“ (Bps. II. 149). Heilbrigð skynsemi mælir því í gegn, að erkibiskup samhliða þessum dómi um verknað mótstöðu- manna og ofsækjenda Guðmundar biskups hafi samtímis svipt þenna sama biskup embætti, og stefni honum þó ekki fyrir sig, en feli Magnúsi biskupi að flytja embættisbróður sínum í Hóla- biskupsdæmi skjal um afsetning hans frá biskupsembætti. Hitt væri vissulega trúlegra, að erkibiskup hafi falið Magnúsi biskupi að tala máli Guðmundar biskups og styrkja hann eftir mætti í viðureign hans við andstæðinga hans. Og þetta hefur Magnús biskup gert, því að Kolbeinn leysir fanga sinn, Guðmund biskup, úr varðhaldinu, þegar Magnús biskup kemur út. Litlu síðar um sumarið sýnir Kolbeinn einnig breytt viðhorf til Guðmundar biskups. Maður að nafni Jón Birnuson kom til Hóla til fundar við biskup. Kolbeinn var þá staddur þar með fylgdarmönnum. Þeir ráðast að Jóni í kirkjugarðinum og drepa hann. Kolbeinn féllst á að leggja málið undir biskup til sættar. Biskup gerir um málið og Kolbeinn fer heim við svo búið (Sturl. I. 338). Síðsumars 1232 er Guðmundur biskup í yfirför norður um sveitir og er staddur í Laufási, en fréttir þá að Reykdælir ætli
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.