Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1955, Page 67

Andvari - 01.01.1955, Page 67
andvari Magnús Gizurarson Skálholtsbiskup 63 þau hafa efalaust haft að geyma óskir eða skipun til landsmanna um að taka sæmilega á móti þessum nýju kirkjuhöfðingjum. Ætla má, að Magnús Guðmundarson, sem annars fóru engar sögur af í Noregi, hafi vorið 1237 skrifað Magnúsi biskupi fregnir al viðtökum þeim er biskupsefnin fengu hjá erkibiskupi og hverju búast mætti við um skipun biskupa hér á landi. Er því líklegt að Magnús biskup hafi fyrir andlát sitt gert þá ráð- stöfun, að Brandur prestur Jónsson færi með biskupsvald í Skál- holtsumdæmi þar til nýr biskup tæki við. Annálar segja, að Brandur prestur hafi tekið þetta umboð árið 1238. Sennilega hefur Brandur haft biskupsvald á hendi, er hann vorið 1238 lagði til við Orm bróður sinn, að hann sleppti Gizuri Þorvalds- syni úr varðhaldi, sem Sturla Sighvatsson hafði sett hann í hjá Ormi eftir handtöku Gizurar hjá Apavatni. En staðarforráð í Skálholti hefur Magnús líklega falið Einari Þorvaldssyni, því að þar er hann, þegar Sturla kemur þar eftir för sína til Odda þetta vor. Ef skipan Brands prests til þess að fara með biskupsvald til bráðabirgða hefur verið ráðin í Noregi eftir að lát Magnúsar biskups spurðist þangað, þá hefur hér notið við ráða einhvers þeirra íslenzku höfðingja er þar voru staddir. Og þeirra líklegastur er Snorri Sturluson, sem kynnzt hefur Brandi presti við dvöl sína i Skál hjá Onni Svínfelling frá því á einmánuði 1236 og fram á árið 1237. Að lokum skal hér sleginn botninn í þetta æviágrip Magnúsar biskups Gizurarsonar með því að taka það fram, að næsti ís- lenzki eftirmaður hans á Skálholtsstóli, Árni Þorláksson, læri- sveinn Brands Jónssonar, fæddist sama árið og Magnús biskup andaðist. 5
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.