Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1955, Side 69

Andvari - 01.01.1955, Side 69
andvari Handritin frá Qumran og saga Essena 65 strangar. Þeirn hafði verið kornið kyrfilega fyrir í leirkerjum og 'nnsiglað rækilega til þess að verja ritin fyrir tímans tönn. Þau rit, sem þarna fundust, voru: handrit að Jesajaritinu, skýr- ingarrit yfir spámanninn Habbakuk, sem geymir texta hans nærri allan, reglurit einhvers trúflokks Gyðinga, sem greinir frá því, hver voru lög þess flokks, sálmasafn, er svipar til sálrna Gamla testamentisins, og ýmis önnur rit, sem ekki hafa enn verið út gefin. Einnig fundust í hellinum ýmsir munir, sem reyndust þýð- ingarmiklir til ákvörðunar á aldri ritanna. Gildi þessa fundar á fornum biblíuhandritum er það, að þau staðfesta áreiðanleik þess hebreska texta, sem Gyðingar hafa varðveitt öldum saman og afritað af fádæma nákvæmni, og biblíu- þýðingar nútímans eru gerðar eftir (Massóretatextans). Það var í upphafi nokkurt umræðuefni, hversu forn þessi rit væru, eða hvort forn væru og ekki frá miðöldum, eða jafnvel fölsun síðari alda. Handritafræðingar skáru úr því, að rithönd og stafagerð benti til þess, að ritin væru frá síðustu öld fyrir Krists burð eða hinni fyrstu e. Kr. Leirker þau, er fundust í hellinum, og þau, er höfðu handritin að geyma, reyndust notadrjúg til þessarar ákvörðunar a aldri. Þekking rnanna á þeim breytingum, er orðið hafa á gerð leirkerja í fornöldinni, er orðin nákvæm mjög og er notuð til þess að kveða á um aldur fomminja. En nú kom hér til sögunnar ný aðferð til þess að ákvarða aldur fornra minja. Bandarískur vísindamaður fann þessa aðferð, dr. Libby við eðlisfræðirannsóknarstöð háskólans í Chicago. Að- ferð hans byggist á því, að allar lífverur, plöntur og dýr, taka til sm kolefni við öndunina, sem kallað er Carbon 14. Þetta efni nr geislavirkt og helzt í líffærunum til dauða. Það hjaðnar hins vegar ár frá ári, og ef mælt er magn þessa geislavirka efnis, er hægt að ákvarða innan vissra takmarka, hversu langur tími er liðinn síðan lífveran dó. Nú sendu rannsóknarmenn handritanna trefjar af líni því, er vafið hafði verið utan um handritastrang- ana, til dr. Libby til rannsóknar. Prófun hans leiddi í ljós, að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.