Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1955, Page 71

Andvari - 01.01.1955, Page 71
andvari I Iandritin frá Qumran og saga Essena 67 e- Kr., og kemur þá í ljós, að rithönd og stafagerð handritanna frá Qumran er allmiklu eldri. Nú víkur sögunni aftur til Qumran. Árið 1873 var franskur fomleifafræðingur á ferð í Palestínu. Hann hét Clermont Ganneau. Hann kom að gili einu miklu við norð-vesturströnd Dauðahafsins, sem heitir Qumran-gil eða Wadi Qumran. Á hjalla að norðanverðu við gilið kom hann rústum nokkrum. Rústir þessar nefnast Qumran-rústir eða Khirbet Qumran. Við rústirnar er grafreitur. Grafreiturinn er mJög skipulega gerður. Ekki vissi Ganneau á því nein deili, frá itvaða tíma rústir þessar væru, né grafreiturinn. Það sem vakti furðu hans var það, að grafimar sneru frá norðri til suðurs. Hann tekur upp eina gröf, og kemur þá í ljós, að þannig er greftrað, að fætur snúa í norður en höfuð í suður. Ávöl dys er yfir hverri gröf úr óhöggnu grjóti hlaðin af vandvirkni, og er allur frágangur Rrafreitsins hinn snyrtilegasti. Þeir sem þama voru grafnir, hafa ^ersýnilega verið greftraðir af mikilli alúð og vandvirkni en án sllrar viðhafnar. Clermont Ganneau lýsir þessum fundi í frásögn, er hann lét prenta, og reynir að geta upp á því, hverjir það séu, sem þarna eru grafnir út og suður. Ekki gátu það verið kristnir ^nn, né heldur múhammeðskir Arabar. Hann lét sér þá helzt 61 hugar koma, að þar væm grafnir Arabar frá því fyrir daga Múhaínmeðs. Þegar fundizt höfðu handritin árið 1947, lék mönnum for- Vltni á því að vita, hvemig á þessum Qumran-rústum stæði, því bær eru eigi alllangt frá helli handritanna. Það var því skömmu Á'rir áramótin 1951—52, að fomleifafræðingarnir Mr. Lancaster Marding og Pére de Vaux grófu upp rústimar. Alls hafa verið §rafin út fimm herbergi og er eitt þeirra allstór salur, e. t. v. mat- salur eða fundarsalur. Bekkur er meðfram endilöngum salarvegg. E- t. v. hefir verið önnur hæð vfir nokkrum hluta hússiris. Húsið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.