Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1955, Side 92

Andvari - 01.01.1955, Side 92
Barði Guðmundsson ANDVARI X. Við árið 1259 stendur skrifað í Skálholtsannáli: „Sektir Þor- varðar og þeirra sjö á alþingi".5) Vígsakaraðilamir höfðu þó ekki mátt til þess að reka réttar síns á Þorvarði. Fékk gerðardómur að lokunr vígsmálið til meðferðar. Kom hann saman í Laugarási 3. apríl 1262. Vom þrír menn valdir af hvomm aðila til gerðar- innar. „Jón usti, er þeir kenndu víg Þorgils, skyldi utan fara og koma aldrei út . . . Þorvarður var eigi úr landi gerður, en hann lýsti því, að hann ætlaði utan áður þrír vetur væm liðnir“ og „lézt frjáls þykjast, er hann var sáttur við þá bræður“ Þorgils. (II, s. 225). Virðast það hafa orðið mjög hallkvæm málalok fvrir Þor- varð, er Jón usti var valinn til veganda. Hann veitti Þorgilsi síðasta sárið, sem talið var blæða. Ef Jón taldist með sanni bana- maður Þorgils, var ekki um neina misþyrmingu á líki hans að ræða og þar að auki kraftaverksblæðingin að engu höfð. Gerðarmennirnir gátu látið sér í léttu rúmi liggja, liver af þeim, sem vopn höfðu borið á Þorgils, væri kosinn til veganda. Lagaheimild var til fyrir frjálsu vali í því efni. Er vikið að laga- ákvæðinu um vegendakjör með mjög sérkennilegum hætti í Njálu. Njáll er látinn segja við Gunnar á Hlíðarenda: „Nú skalt þú kjósa Kol til veganda, að vígi Hjartar bróður þíns, því að það er rétt“. Síðar er Mörður Valgarðsson sagður spyrja: „En hví sætti það, að Gunnar lýsti vígi Hjartar á hendur Kol, þar sem austmaðurinn vó hann?“ „Rétt var það“, segir Njáll, „þar sem hann kaus hann til veganda með vottum". „Rétt mun þetta víst“, segir Mörður“ (K. 66). Hvað sem nú lögunum viðvíkur, hefur það tæplega af ölluin verið talið réttlátt að kenna Jóni usta víg Þorgils, slík sem viður- lögin urðu. Er ekki ósennilegt, að óvildarmönnum Þorvarðs hafi orðið tíðrætt um vígsmálslok þessi og nokkurt ámæli hafi hann hlotið af þeim, þrátt fyrir lagabókstafinn.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.