Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1955, Page 101

Andvari - 01.01.1955, Page 101
ANDVARI Lesmál kringum Kantaraborg 97 við það, ef Sturla vill fylgja mér, og skiljast eigi fyrr við þig en þessi mál Ijúkast með einhverju móti' (II, s. 175). Orðræða þessi á að hafa átt sér stað að Rauðsgili í Hálsasveit 13. júlí 1255, er stofnað var til bandalagsins milli Þorgils og Þor- varðs í því augnamiði að ná völdum yfir Noi'ðlendingafjórðungi og knýja fram sætt eða koma við hefndum í vígsmáli Odds, bróður Þorvarðs. En er rætt var um upptöku vígsmáls Höskulds Hvíta- nesgoða að Holtsvaði, segir Ketill úr Mörk: „ÞaÖ vildi eg að sættir yrðu með oss. En þó hefi eg svarið eiða, að skiljast eigi við þessi rnál fyrr en yfir lýkur með nokkuru móti og leggja líf á“ (K. 117). Þorgils og Ketill lýsa því yfir, að þeir muni ekki skiljast við vxgsmálið fyrr en því Ijúki með einhverju móti. En Þorvarður °g Ketill leggja líf sitt að veði. Hvað eftir annað eru söguper- sónur Njálu látnar gera þetta: „Munu þeir leggja sitt líf við þitt ^f" (K. 75). „Og skal eg líf á leggja“ (K. 132). „Hver þeirra skyldi leggja sitt líf við annars líf“ (K. 135). „Berjast með yður þó að þess þurfi við og leggja líf mitt við yðvart líf“ (K. 140). XVIII. Orðtakið: ,,að leggja líf sitt við“ hefur brennzt inn í huga horvarðs Þórarinssonar, er hann las frásögnina af Rauðsgilsfund- 'num, og valdið langvarandi og sárum sviða. Orsök þess er auðsæ. Orðtakið stóð í Sturlungugreininni í hinum allra nánustu hugs- anatengslum við hið óhugnanlega lesmál kringum Kantaraborg eða Cantia, eins og hún nefnist í Sturlungu. Söguritarinn segir að ÞorvarÖur hafi lagt líf sitt að veði fyrir ævilangri tryggð sinni við Þorgils og stuðningi við hans nauð- synjamál. En síöar lýsir Þorvarður svo því yfir í „gróf einni“ ^já Skjaldarvík, að hann ætli að drepa Þorgils. Og hann lætur Ser ekki nægja að svipta tryggðavin sinn lífinu, heldur á hann einnig að hafa níðzt á honum örendum með eigin hendi, líkt °g Ranúlfur frá Broch á andvana líkama erkibiskupsins í Kant- araborg.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.