Andvari - 01.01.1955, Blaðsíða 102
98
Barði Guðmundsson
ANDVARI
Hér blasir við uppistaðan í Sturlunguníðinu um Þorvarð Þór-
arinsson. Þess vegna voru honum ríkastar í huga frásagnirnar af
Rauðsgilsfundinum og vígi Þorgils skarða, er hann samdi Brennu-
Njálssögu. Einkum mun þó lesmálið kringum Kantaraborg hafa
valdið honum miklum hugarhræringum.
Skrifað í se'ptember 1955.
HEIMILDASKRÁ.
1) Brennu-Njálssaga, herausgegeben von Finnur Jónsson, Halle 1908.
2) Sturlunga saga I—II, gefin út af Jóni Jóhannessyni, Magnúsi Finnboga-
syni og Kristjáni Eldjárn. Reykjavík 1946.
3) Saga Ólafs konungs hins helga, utgitt af Kjeldeskriftfondet ved Oscar
Albert Johnsen og Jón Helgason. Osló 1930. K. 228.
4) Thomas saga erkibyskups, udgiven af C. R. Unger. Christiania 1869.
5) Islandske Annaler indtil 1578, udgivne for det norske historiske Kilde-
skrfftfond, ved Dr. Gustav Storm. Christiania 1888. S. 192.
6) Sbr. Njála, udgivet af det kongelige nordiske Oldskriftselskab. Köben-
havn 1875. S. 513 nm.
E f n i.
Bls.
Guðmundur Björnsson landlæknir, eftir Pál V. G. Kolka héraðslækni 3—22
Nú taka öll húsin að loga, eftir Barða Guðmundsson þjóðskjalavörð .. 23—32
Magnús Gizurarson Skálholtsbiskup, eftir Björn Þórðarson dr. jur...... 33—63
Handritin frá Qumran og saga Essena, eftir Þóri Þórðarson dósent .... 64—78
Lcsmál kringum Kantaraborg, eftir Barða Guðmundsson þjóðskjalavörð 79—98