Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1944, Side 9

Andvari - 01.01.1944, Side 9
andvam Dr. thcol. Jón biskup Hclgason 5 ^Ve8gja ára gamall og má segja, að hann ætti þar heimilisfang jafnan síðan. Arið 1880 innritaðist dr. Jón í lærða skólann og útskrifaðist þaðan eftir sex ár með góðum vitnisburði, 1. einkunn. í lærða skólanum þótti honum skennntilegastar kennslu- sfundirnar hjá Páli Melsted. Hafði Páll á hendi sögukennsl- una. Farast dr. Jóni þannig orð um þetla: „Var sagan sú náms- Srein, sem mér var kærust allra í uppvexti minum. Hafði Páll nlveg sérstakl lag á að vekja hjá okkur áhuga á þeirri náms- grein. Hann krvddaði kennsluna ineð fjölda af smásögum um þá merkismenn sögunnar, sem um var að ræða, smásögum, Sem lýstu skapferli þeirra og persónulegum eigindum og gerðu °Ss þá minnisstæða.“ En það, sem hann telur mestu skipta frá þessum skólaárum, er það, „að meðal félaga minna voru piltar, se.m gerðu sér allt ^nr um að hafa holl álirif á okkur hina yngri með allri fram- þ°niu sinni, bæði í kennslustundum og utan þeirra. Vil ég í þvi sambandi nefna tvo, sem mér finnst ég eiga mesta þakkar- sþnld að gjalda fvrir holl áhrif þeirra á mig sjálfan á þessu skeiði ævi minnar. Á ég þar við þá Ólaf Finnsson frá Meðal- felli (siðar um langt skeið prestur að Kálfholti) og Kjartan ^elgason frá Birtingaholti (síðast prestur og prófastur í Eruna)."1) Hann telur að vísu marga fleiri námsfélaga sína Ur lærða skólanum, er voru ljúfir vinir hans, en þessir tveir, þeir Ólafur og Kjartan, hafa verið honum langsamlega hug- Inlgnastir og hjartakærir. Og þegar liann á efstu árum sinum þugsar til námsáranna í lærða skólanum, finnst honum ærið þjart yfir þeim árum ævi sinnar, jafnvel þótt honum dvljist eþþi, að ýmislegt hafi verið við skólann að athuga. Löngu áður en dr. Jón kom í skóla var prestsstaðan í augum ans virðulegasta staða og eftirsóknarverðust í þjóðfélaginu. Sir hann, að þetta hafi komið af því, að hann var sjálfur l)restssonur og vissi jirestablóð í æðum sínum langt fram i ■ellir. En áform hans um að verða guðfræðingur og siðan prest- L Dr. Jón Hclgason: Það, sem á dagana dreif.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.