Andvari - 01.01.1944, Qupperneq 9
andvam
Dr. thcol. Jón biskup Hclgason
5
^Ve8gja ára gamall og má segja, að hann ætti þar heimilisfang
jafnan síðan.
Arið 1880 innritaðist dr. Jón í lærða skólann og útskrifaðist
þaðan eftir sex ár með góðum vitnisburði, 1. einkunn.
í lærða skólanum þótti honum skennntilegastar kennslu-
sfundirnar hjá Páli Melsted. Hafði Páll á hendi sögukennsl-
una. Farast dr. Jóni þannig orð um þetla: „Var sagan sú náms-
Srein, sem mér var kærust allra í uppvexti minum. Hafði Páll
nlveg sérstakl lag á að vekja hjá okkur áhuga á þeirri náms-
grein. Hann krvddaði kennsluna ineð fjölda af smásögum um
þá merkismenn sögunnar, sem um var að ræða, smásögum,
Sem lýstu skapferli þeirra og persónulegum eigindum og gerðu
°Ss þá minnisstæða.“
En það, sem hann telur mestu skipta frá þessum skólaárum,
er það, „að meðal félaga minna voru piltar, se.m gerðu sér allt
^nr um að hafa holl álirif á okkur hina yngri með allri fram-
þ°niu sinni, bæði í kennslustundum og utan þeirra. Vil ég í
þvi sambandi nefna tvo, sem mér finnst ég eiga mesta þakkar-
sþnld að gjalda fvrir holl áhrif þeirra á mig sjálfan á þessu
skeiði ævi minnar. Á ég þar við þá Ólaf Finnsson frá Meðal-
felli (siðar um langt skeið prestur að Kálfholti) og Kjartan
^elgason frá Birtingaholti (síðast prestur og prófastur í
Eruna)."1) Hann telur að vísu marga fleiri námsfélaga sína
Ur lærða skólanum, er voru ljúfir vinir hans, en þessir tveir,
þeir Ólafur og Kjartan, hafa verið honum langsamlega hug-
Inlgnastir og hjartakærir. Og þegar liann á efstu árum sinum
þugsar til námsáranna í lærða skólanum, finnst honum ærið
þjart yfir þeim árum ævi sinnar, jafnvel þótt honum dvljist
eþþi, að ýmislegt hafi verið við skólann að athuga.
Löngu áður en dr. Jón kom í skóla var prestsstaðan í augum
ans virðulegasta staða og eftirsóknarverðust í þjóðfélaginu.
Sir hann, að þetta hafi komið af því, að hann var sjálfur
l)restssonur og vissi jirestablóð í æðum sínum langt fram i
■ellir. En áform hans um að verða guðfræðingur og siðan prest-
L Dr. Jón Hclgason: Það, sem á dagana dreif.