Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1944, Síða 12

Andvari - 01.01.1944, Síða 12
8 Eirikur Albertsson ANDVARI ist þetta. Er því meiri ástæða til þess, þar sem dr. Jón gerðist síðar mikill guðfræðingur og að ýmissa dómi allstórbrotinn. Fyrst sneri hann sér að heimspekilegu forspjallsvísindunum og undirbúningi að prófi í hebresku. Kennarar í forspjallsvis- indum voru Harald Höffding og Kroman. Valdi hann sér Höff- ding að kennara, en lætur lítið yfir áhuga sínuin og.ástundun á forspjallsvísindunum. En með því meiri ákafa sneri hann sér að hebreskunáminu. Þar var kennari Van Mehren. Virðist dr. Jón hafa verið lítt hugfanginn af kennslu hans, enda keyptu guðfræðinemar sér aukakennslu í hebresku. Var hebreskan eina námsgreinin, þar sem dr. Jón keypti sér aukakennslu. Lauk hann prófi í hehresku 27. janúar 1887 með 1. einkunn (admissus cum laude). Samhliða hebreskunáminu hlustaði hann á guðfræðifyrirlestra, einkum hjá Peder Madsen. Seinna missirið var að mestu helgað forspjallsvísindunum. í júní- mánuði um vorið tók hann próf hjá Höffding í heimspeki og hlaut 1. einkunn. Lýkur hann miklu lofsorði á Höffding og segir að lyktum: „Elskaði ég það ljúfmenni ætíð síðan.1'1) Dr. Peder Madsen var sá af guðfræðikennurunum, sem mest orð fór af. En hann var hvort tveggja í senn mjög íhaldssam- ur og strangrétttrúaður. Aðal kennslugrein hans í háskólanuin var trúfræði. Sem dæmi um íhaldssemi hans er ekki ófróðlegt að geta þess, að þegar dr. Jón sótti hann heim til þess að kveðja hann, áður en hann hyrfi heim til íslands að afloknu prófi, þá spyr dr. Jón hann, hvaða trúfræðirit hann teldi sér lielzt gagnlegt að lesa til frekari framfara í trúfræðinni. Tók dr. Madsen þá stiga og teygði sig hátt upp í bókaskápinn og tók þar ofan gamlan doðrant, sem hann rétti dr. Jóni og hvatti hann til að þaullesa, þegar hann kæmi út til íslands. Doðrant þessi var trúfræði á latínu, „Examen theologicum acromaticum“ eftir Davíð Hollaz, prentuð í Leipzig 1707. En Hollaz var einn hinna áköfustu strangtrúarmanna 17. aldar. Um innblástur ritningar- innar sagði hann: „Omnia et singula verba, qua in codice leg- 1) Dr. Jón Helgason: Það, sem á dagana dreif.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.