Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1944, Síða 14

Andvari - 01.01.1944, Síða 14
10 Eiríkur Albcrtsson ANDVARI „Tók ég mér á þessuin árum nokkúrn tíma lil að kynnast öðrum bókmenntum en beint guðfræðilegum, enda var sízt van- þörf á slíku, svo lélegan grundvöll sem skólaveran heima hafði lagt í sálu minni hvað snerti fagurfræðileg efni."1) Þá iðkaði hann og dráttlist í tómstundum sínum. Vandi hann komur sínar á myndasöfn horgarinnar. Einkum þótti honum mikils- vert að koma á málverkasýningu þá, sem á hverju vori var haldin í Charlottenhorg. Keypti hann því árlega aðgöngumiða, er gilti jafnlengi og sýningin var opin, og dvaldist þar nokkra stund á degi hverjum. Þann veg vaknaði með honnm löngun til þess að fá tilsögn í dráttlist hjá góðnm kennara, og þar kom, að hann lceypti sér tilsögn hjá norskum málara ungum, er seinna fékk á sig mikið listamannsorð, Louis Moe að nafni. Stundaði dr. Jón nám hjá honum þriðja og fjórða vetur sinn í Kaupmannahöfn, fjórar stundir á viku. Var Louis Moe hinn ágætasti kennari. Og vafalaust hefur dr. Jón stundað nám þetta af mikilli kostgæfni, enda var hann ágætur dráttlistarmaður og málaði mikið, „sér til skemmtunar“, likt og Churchill.2) En þótt hann legði nokkra stund á fagrar listir hefur hann þó sótt guðfræðinámið af kappi. Prófi í kirkjufeðrafræði lauk hann í júnímánuði 1889 og emhættisprófi i guðfræði 20. júní 1892 með 1. einkunn. Mun honum þá hafa hlegið liugur i brjósti, enda fer hann svofelldum orðum þar um: „Aldrci á ævi minni hef ég vitað mig hafa vaknað léttari og glaðari í skapi en morguninn eftir þennan mikla orustudag, sem var 26. afmælisdagur minn. Og líklega hefur mér aldrei fundizt heim- nrinn jafnbroshýr á hrá og þennan dag. Ég hafði nú náð því, sem ég í sex undangengin ár hafði verið að keppa að og jafn- vel náð þvi með meiri heiðri en ég hafði dirfzt að gera raér vonir um í fullri alvöru."1) Að loknu embæltisprófi heldur dr. Jón heim í föðurgarð. Faðir hans, Helgi Hálfdanarson leclor, var þá farinn að heilsu, svo að honum veittist mjög erfitt að gegna emhætli sínu. Veitti 1) Dr. Jón Helgason: I>að, sem á dagana dreif. 2) Úrvalsgreinar, Hvik 1932: W. S. Churchill: Að mála sér til skeinmt- unar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.