Andvari - 01.01.1944, Síða 17
andvaiu
Dr. theol. Jón biskup Helgason
13
>us og Frank, og var dr. Jóni ráðið fastlega til þess að kynnast
þessinn mönnum. Segir dr. Jón, að meining Scharlings pró-
^essors hafi verið sú, að hann kvnntist hinum mikla lærdóms-
uianni dr. Frank og kenningum hans, er mikið orð fór af. En
er dr. Jón kom til Erlangen, var dr. Frank nýlátinn og nýr
uiaður tekinn við kennslu hans í trúfræði og trúarlærdóma-
So8u. Sá maður var dr. Reinhold Seeberg, þá ungur maður.
^ét nú dr. Jón, er til Erlangen var komið, trúfræðina sitja í
'Umi fyrir öðru, þar sem hann átti að hafa kennslu í þeirri
Sfein guðfræðinnar á hendi, er heim til íslands kæmi. Hlýddi
^ann því aðallega á fyrirlestra Seebergs. Var hann mælsku-
maður mikill, skýrleiksmaður og lærður vel. Fluttist hann fjór-
iiin árum síðar til Berlínar og gerðist þar eftirmaður hins
Adolfs von Harnack. Er auðheyrt á dr. Jóni, að honum
mfur mikið þólt til Seebergs koma og segir að lokum í um-
Sot?u sinni um hanu: „Hafði ég mikið gagn og ánægju af fyrir-
'estrum Seebergs.**1)
Meðan dr. Jón dvaldist í Erlangen kynntist hann í fyrsta
s'upti eitthvað lítils háttar hinni frjálslyndari guðfræði, er mjög
afði rutt sér til rúms i Þýzkalandi á 19. öld. Farast honuin
þannig orð um þetta: „Á þessum vikum kynntist ég lítils háttar
'eiiningum A. Ritzchls af hans eigin bókum, sérstaklega höf-
aðriti hans: „Die christliche Lehre von der ReChtfertigung und
ei'söhnung,“ og þóttist sjá, að ímugustur Madsens á kenning-
llm hans hefði verið ástæðuminni en ætla mætti af því, hvernig
adsen talaði um þær i fyrirlestrum sínum.“1) Og á öðrum
s að kveður hann svo fast að orði um þetta, að áður en hann
v°m til Þýzkalands hafi hann ekki annað um Ritzchl vitað, en
°ð hann væri „Abelard afturgenginn“.2)
áætlun liafði upphaflega verið gerð í Kaupmannahöfn um
mtm dr. Jóns í Þýzkalandi, að hann dveldist aðallega i Er-
angen, en að því búnu mánaðartíma við Rostockháskóla. Og
!tleð þeim ásetningi fór hann frá Erlangen. En á leiðinni norð-
Þr. Jón Helgason: Það, sein
KirkjublaaifS 1804, IV. 123.
dagana dreif.