Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1944, Blaðsíða 17

Andvari - 01.01.1944, Blaðsíða 17
andvaiu Dr. theol. Jón biskup Helgason 13 >us og Frank, og var dr. Jóni ráðið fastlega til þess að kynnast þessinn mönnum. Segir dr. Jón, að meining Scharlings pró- ^essors hafi verið sú, að hann kvnntist hinum mikla lærdóms- uianni dr. Frank og kenningum hans, er mikið orð fór af. En er dr. Jón kom til Erlangen, var dr. Frank nýlátinn og nýr uiaður tekinn við kennslu hans í trúfræði og trúarlærdóma- So8u. Sá maður var dr. Reinhold Seeberg, þá ungur maður. ^ét nú dr. Jón, er til Erlangen var komið, trúfræðina sitja í 'Umi fyrir öðru, þar sem hann átti að hafa kennslu í þeirri Sfein guðfræðinnar á hendi, er heim til íslands kæmi. Hlýddi ^ann því aðallega á fyrirlestra Seebergs. Var hann mælsku- maður mikill, skýrleiksmaður og lærður vel. Fluttist hann fjór- iiin árum síðar til Berlínar og gerðist þar eftirmaður hins Adolfs von Harnack. Er auðheyrt á dr. Jóni, að honum mfur mikið þólt til Seebergs koma og segir að lokum í um- Sot?u sinni um hanu: „Hafði ég mikið gagn og ánægju af fyrir- 'estrum Seebergs.**1) Meðan dr. Jón dvaldist í Erlangen kynntist hann í fyrsta s'upti eitthvað lítils háttar hinni frjálslyndari guðfræði, er mjög afði rutt sér til rúms i Þýzkalandi á 19. öld. Farast honuin þannig orð um þetta: „Á þessum vikum kynntist ég lítils háttar 'eiiningum A. Ritzchls af hans eigin bókum, sérstaklega höf- aðriti hans: „Die christliche Lehre von der ReChtfertigung und ei'söhnung,“ og þóttist sjá, að ímugustur Madsens á kenning- llm hans hefði verið ástæðuminni en ætla mætti af því, hvernig adsen talaði um þær i fyrirlestrum sínum.“1) Og á öðrum s að kveður hann svo fast að orði um þetta, að áður en hann v°m til Þýzkalands hafi hann ekki annað um Ritzchl vitað, en °ð hann væri „Abelard afturgenginn“.2) áætlun liafði upphaflega verið gerð í Kaupmannahöfn um mtm dr. Jóns í Þýzkalandi, að hann dveldist aðallega i Er- angen, en að því búnu mánaðartíma við Rostockháskóla. Og !tleð þeim ásetningi fór hann frá Erlangen. En á leiðinni norð- Þr. Jón Helgason: Það, sein KirkjublaaifS 1804, IV. 123. dagana dreif.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.