Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1944, Page 24

Andvari - 01.01.1944, Page 24
20 Eiríkur Albcrtsson ANDVAUI ár tvær ritgerðir eftir mig: Mósebækurnar í Ijósi hinna biblíu- legu rannsókna (1900) og Hvernig gamla testamentið er orðið til (1901).“!) I greinunum „Þversagnir og missögli í heilagri ritningu“ og „Innblástur heilagrar ritningar“ kannast hann hiklaust við, að missagnir sé í biblíunni og að hún sé því „ekki guðs orð ein- göngu, þótt hún innihaldi guðs orð“ og þar sé „fingraför rnann- legs breyskleika og ófullkomleika". Það, sem kristnir menn reiði sig á í ritningunni, sé ekki sögulegar frásagnir um sköpun heimsins á sex dögum, né uppruna ísraelslýðs, né daga dóin- aranna, né konunganna, heldur það eitt, „sem lýtur að frelsis- ráðstöfunum guðs, syndugum mönnum til sáluhjálpar". í kafl- anum um innblásturinn segist hann „einskorða“ þetta hugtak við „hinn sáluhjálplega sannleika í ritningunni“ og gerir þess grein, hvílík fjarstæða það sé að ætla, að hinir helgu höfundar hafi verið óskeikulir í öllum öðrum efnum. Því að jafnvel þótt gert væri ráð fyrir fullkomnum innblæstri, gæti höfundunuin þrátt fyrir það skjátlazt i ýmsu, er snertir þessaheimsleg efni, náttúrufræðileg, sögufræðileg, landfræðileg efni o. s. frv. Hann tekur fram, að ritningin kenni hvergi innblástur, sem nái út yfir allt. Játningarritin segi ekkert um ,,víðtæki“ eða eðli inn- blástursins, játi aðeins, að hann eigi sér stað. Kenningin um, að öll ritningin sé innblásin orði til orðs sé l'rá 17. öld. En þá hafi menn tileinkað sér innblásturshugmynd Gyðinga, eins og hún varð til á tímanum eflir herleiðinguna. „Hún er“, segi]' hann, „frá upphafi vega sinna ósönn, þar sem hún blandar sain- an ritningunni og opinberuninni, eða lætur ritningu og opin- berun vera eitt og hið sama.“ „Henni er hafnað“, segir hann enn fremur, „af hér um bil öllum guðfræðingum og guðfræði- legum stefnum innan lúthersku kirkjunnar. Mér vitanlega eru það ekki aðrir en hin svo kallaða Missouri-synoda i Vestur- heimi, sem viðurkenna hana, en það stendur aftur í sambandi við, að þessi kirkjuflokkur hefur í öllum greinum rígbundið 1) Dr. Jón Helgason: Það, sem á dagana dreif.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.