Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1944, Síða 48

Andvari - 01.01.1944, Síða 48
ANDVARI Magnús Stephensen ogverzlunarmál íslendinga 1795—1816. Eftir Þorkel Jóhannesson. Árið 1807 voru liðin 20 ár frá því, er slakað var á verzlunar- höftum hér við land með konungsúrskurði 18. ágúst 1786 og tilskipan 13. júní 1787.1) Meðal friðinda þeirra, er kaupmönn- um var heitið að konungsboðum þessum, var.það eitt, að vörur allar innfluttar til Islands skyldi tollfrjálsar, og útfluttar vörur lausar við tolla að inestu, um næstu Luttugu ár. Ákvæði þetta gaf óbeinlínis ástæðu til, að þess væri vænzt, að verzlunarlöggjöfin yrði endurskoðuð nokkuð að þessum tíma liðnum, og það því fremur, er stjórninni var nógu vel kunnugt um, að fjöldi landsmanna var sáróánægður með verzlunarlagið. Er hér bent til hinnar svo nefndu almennu bænarskrár íslendinga lil konungs 1795, er vakti á sínum tíma harðar deilur um verzlunarmálið.2) Höfuðaðilar af liálfu íslendinga í deilum þessum voru þeir Magnús Ólafsson Steph- ensen, þá lögmaður en síðar yfirdómari í landsyfirréttinum, og Stefán Þórarinsson amtmaður. Bænarskránni var, sem kunnugt er, þverlega synjað áheyrslu, og konungsreiði lögð á suma þá, er að henni stóðu, einkum Stefán amlmann. Magnús slapp við slíkt, enda ritaði hann ekki undir bænarskrána. Hefur það verið, virt til ein- urðarskorts, en sýnt er, að svo var elcki, því að eigi gengu aðrir skörulegar fram fyrir skjöldu en hann í deilum þeim, er af bænarskránni risu. Fór hann þar hvergi dult með skoð- anir sínar. Má með réttu telja hann helzta forvígismann þjóð- arinnar gegn kaupmannavaldinu upp frá þessu. En stjórnin dró mjög taum kaupmanna, svo að hér var við ramman reip að draga.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.