Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1944, Qupperneq 49

Andvari - 01.01.1944, Qupperneq 49
andvari Magnús Stephensen og verzlunarniálin 1795-1816 45 / Áður en vikið verður að atburðuin ársins 1807 og afleiðing- um þeirra, þykir rétt að rekja stuttlega helztu atriði verzlunar- málsins frá árslokum 1787, er kaupþrælkuninni var að nokkru af létt — eftir 185 ára raunaferil, frá 1602 að lelja. Frá ársbyrjun 1788 var verzlunin við ísland gefin frjáls öllum þegnum Danakonungs í Norðurálfu, þeim, er þá bjuggu eigi enn við kaupþrælkun. En öllum öðrum harðlega bönnuð viðskipti við landsmenn. Væntu margir góðs af umskiptum þessum. Studdu menn eigi sízt vonir sínar við það, að samkeppni myndi hefjast milli kaupmanna í kauptúnum landsins. Þetta fór þó á annan veg. Aðeins í tveiinur höfuðkaupstöðunum, Akureyri og Reykjavík, varð slíks vart. Hitt kom svo sem af sjálfu sér, að kaupmenn þeir, er keyptu verzlunargögn einok- unarinnar, urðu nær fullkomlega einráðir, hver á sínum verzl- unarstað. Líklega hefur það ljóst verið ýmsum mönnum þegar í upphafi, að hætt var við, að þannig myndi fara um hina svo nefndu fastakaupmenn. En þó munu þeir hafa gert sér vonir um, að úr því myndi draga verzlun lausakaupmanna, er færi milli hafna sumarlangt og verzlaði í ýmsum stöðurn. Þetta brást. Eins og högum var háttað reyndist lausakaupmennskan áhættusöm. Það var mjög undir árferði komið, hvort þeim ^ökst að fá nægar vörur í skip sín, enda neyttu fastakaupmenn uðstöðu sinnar eftir megni til þess að liindra viðskipti þeirra. bm þótt fastakaupmenn stæði ólíkt betur að vígi, var þeim mein- iba við „spekúlantana" og töldu hagsmunuin sínum stórhættu ;ó þeim búna. Nú voru flestir fastakaupmenn stórskuldugir féhirzlu kon- ungs vegna kaupa á skipum og húsum hinnar gömlu konungs- verzlunar. Báru þeir það fram fyrir stjórnina, að ef verzlun lausakaupmanna héldist við eða færi vaxandi, væri hætt við, að þeir gæti eigi staðið í skiluin við féhirzlu konungs. Komu þeir svo máli sínu, að stjórnin sá ekki annað vænna en gefa út bréf, er túlkuðu ákvæði verzlunarlaganna þannig, að mjög luengdi að lausaverzlun og verzlunarfrelsi öllu innanlands.3) ^ ar hið síðara einkum illa ráðið og er augljóst, að hér fórnaði stjórnin hagsmunum landsmanna af ótta við að bíða sjálf nokk-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.