Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1944, Síða 50

Andvari - 01.01.1944, Síða 50
46 Þorkell Jóhannesson ANDVARI urt tjón. Hitt mun og hafa vegið allþungt, að hún vildi þókkn- ast verzlunarstéttinni dönsku yfirleitt. En til hennar þurfti hún um þessar rnundir oft að leita í fjárþröng ríkisins, eins og löngum fyrr og síðar. Enn olli það óánægju hjá landsmönnum, að verzlunin var nær alveg í höndum Dana. Hafði stjórnin lítið eða ekkert gert til að sluðla að því, er breytt var til um verzlunarlagið, að is- lenzkir menn fengi aðstöðu til þess að hefja verzlun. Hafði þó áður margt verið um það rætt, hve nauðsynlegt það væri þjóðinni að eignast þátt í sinni eigin verzlun, enda beinlínis gefið fyrirheit um það í konungsúrskurðinum 18. ágúst 1786, að íslendingum yrði gefinn kostur á að eignast skip, liús og önnur verzlunartæki konungsverzlunarinnar, er hún hætti. Höfuðatriði almennu bænarskrárinnar var það, að rýmkað yrði verzlunarfrelsið: Verzlunin gefin frjáls við allar þjóðir, og hitt eigi síður, að rýmkað yrði um viðskipti innanlands. En eins og komið var, vöklu kaupmenn hver yfir öðrum, og mein- uðu allra-nauðsynlegustu umbætur á viðsluptalaginu eftir föngum, ef þeir héldu, að hagsmunum sínum væri þá betur borgið. T. d. ef kaupmaður lét gera fiskverkunarstöð utan kaup- túns, til hagræðis bændum. Allt slíkt var kært og venjulega bannað af stjórninni. En auk þess kvartar bænarskráin í senn um ofríki og vanmátt kaupmannanna, vöruskort, vörusvik, o. s. frv., og var boðið að sanna þetta með næguin vitnum. Ekkert af þessu vildi stjórnin heyra, og segir hreinskilnislega í svari sínu til landsmanna, að ekki komi til mála að rýmka verzlunarfrelsið, því að slíkt yrði kaupmönnum til tjóns.4) Má segja, að hér gerði stjórnin ekki endamjótt við kaupmennina. Hún hafði í öndverðu afhent þeim eignir konungsverzlunar- innar með vægum kjörum, en veilt þeim síðan ýmis hlunnindi. ()g loks lók hún sér fyrir hendur að gæta þeirra við samkeppni, en lagði reiði á þá menn, er vildu sanna henni, að verzlunarlag þetta væri skaðlegt framförum þjóðarinnar. Því verður ekki neitað, að sjálf bænarskráin og svo deilurit þau, er af henni spunnust, voru mjög harðorð í garð kaup-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.