Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1944, Blaðsíða 55

Andvari - 01.01.1944, Blaðsíða 55
andvari Magnús Stephensen og verzlunarmálin 1795-181(i 51 ensen yfirdómari, er þá var fyrir margra hluta sakir atkvæða- mestur niaður á íslandi. Skipið var flutt til Leith og beið þar upptektardóms. Frcttu nú íslendingar, hversu komið var. Ekki var annað sýnna en kaupskipaflotinn yrði ger upptækur og kauþmenn gjaldþrota eftir, en siglingar tepptist með öllu meðan styrjöld stæði. Var þá búið við hungursneyð á Islandi og þjóðin í dauðans hættu. Hraðaði Magnús sér til Danmerkur, en Bjarni varð kyrr, til þess að sjá, hverju fram færi um liin herteknu skip. Leiðarbréf Magnúsar er enn til, dagsett i Leith, 28. sept. 1807.®) En til Kaupmannahafnar kom hann 10. október. Var þá stjórnin sem áköfust í fjandskap sínum við Englendinga og engrar stoðar af henni að vænta til hjálpar kaupförum þeim, er í haldi biðu i Englandi, og mátti vænta þess, að þau yrði upptælc gerð á hverri stundu til liefnda fyrir tiltektir Dana. Varð það þá ráð Magnúsar að rita Sir Joseph Banks, er var með nafnkenndustu mönnum Englands um þetta bil, og átti einmitt sæti í verzlunarstjórnarráði Breta um þessar mundir. Banks hafði ferðazt hér á landi 1772 og var síðan mikill vinur íslands og hafði bundið vináttu við Ólaf Stefánsson, föður Magnúsar, er hélzt meðan Ólafur lifði. í bréfi þessu, sem enn er til, heitir Magnús á Banks að lijálpa íslendingum og fá því til vegar komið, að skip kaupmanna verði leyst úr haldi. Bendir hann á, að það sé sama sem að dæma þjóðina til hörmulegs hungurdauða, ef skipin verði tekin og sigling teppt til landsins. Skýrir hann Banks frá því, að verzlun við ísland sé nú frjáls orðin, skipin og farmur þeirra einstakra manna eign en ekki honungs. Hafi Bretar heitið því, er þeir tóku Kaupmannahöfn, að sjá í friði eignir einstaklinga, og væntir Magnús, að svo megi verða hér. Skorar hann á Banks í nafni mannúðarinnar, fornrar vináttu og velvildar Banks til íslands og alþekkts frjáls- lyndis og mannlundar hinnar brezku þjóðar, að styðja málstað íslendinga við brezku stjórnina.9) Þetta var upphaf afskipta Banks af íslandsmálum. Er of- langt að rekja hér öll tildrög þess, að íslenzku skipin voru gefin laus úr haldi, fyrir atbeina Banks, að tillilutun Magnúsar. En rétt er að geta þess, að af hálfu kaupmanna sjálfra gekk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.