Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1944, Síða 66

Andvari - 01.01.1944, Síða 66
62 Þorkell Jóhannesson ANDVARI stefndi, hve ranglátt þetta var og óhyggilegt. A. ni. k. hafði hann vilja og framkvæmd til þess að mótmæla þessu, og var honum þó ekki hægt um vik svo sem á stóð. Eins og kunnugt er, hlaut Magnús ámæli og álitshnekki hjá stjórninni vegna afskipta af Jörundarmálinu. Sýndi stjórnin honum hug sinn með því að setja lítt merkan ungling, Castenskjöld, í stiptamtmannsembætið 1810,20) er Trainpe fékk embætti í Noregi. Bar stjórnin þó ekki meira traust til Casten- skjölds en svo, að tveir menn voru skipaðir honum til að- stoðar og var ráð fyrir gert, að þessi skipun skyldi haldast a. m. k. 6 ár, áður Castenskjöld gæti vænzt þess að verða reglulegur stiptamtmaður. Rak hann ómerkilega verzlun i Reykjavík jafnframt því, sem hann gegndi æðsta embætti landsins að nafninu,, og hafði litla virðing. Má nærri geta, að Magnúsi sveið þetta sárt. Var þessi andúð gegn Magnúsi því ómaklegri, er telja má það víst, að hann var jafnan full- trúr Danastjórn. Hlaut hann og síðar fulla uppreist sinna mála hjá stjórninni. Árið 1815 sigldi Magnús Stepliensen til Kaupmannahafnar bæði til þess að bera af sér sakir við stjórnina og svo til þess að bera fram fyrir liana ýmsar tillögur, er snertu lög- gæzlu og réttarfar i landinu. Tókust þau erindi vel. En jafn- framt bar Magnús fram tillögur um verzlunarmálið. Var hon- um ljóst, að nú var tækifæri lil þess að kveðja hljóðs fyrir auknu verzlunarfrelsi við ísland, áður en böndin yrði að fullu reyrð á ný eftir los það, er á þau komst á styrjaldarárunum. En málið var í meira lagi viðkvæmt. Og sýnir það revndar dirfsku Magnúsar og ósérplægni að beita sér nú fyrir þessu viðlcvæma máli, ekki meiri hylli en hann liafði þá hjá ýmsum ráðamönnum í stjórninni. Þess er ekki kostur að rekja hér til- lögur Magnúsar mjög rækilega. En þær voru í stuttu máli þess efnis, nð verzlunin skyldi gefin frjáls öllum þjóðum 1 Norðurálfu og Norður-Ameríku, að kaupmenn skyldi vera bú- setlir á íslandi, að lausakaupmennska skyldi öllum heimil. að atvinnu- og verzlunarfrelsi innanlands yrði aukið sem mest, að verzlunarstaðirnir skyldi njóta jafnréttis, en höfuðkaup-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.