Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1944, Page 74

Andvari - 01.01.1944, Page 74
70 Steingrímur Steinþórsson ANDVABI stafar öðrum þræði af skorti á verkafólki, en hins vegar af því, að vöntun hefur verið á nauðsynlegu efni til verklegra fram- kvæmda, s. s. efni til húsagerðar og vélum lil jarðvinnslu. Þetta er landbúnaðinum stórkostlegt áfall, þvi að þörfin liefur aldrei verið jafnbrýn og aðkallandi sem einmitt nú að auka ræktun og gera aðrar umbætur, er til léttis og framleiðsluauka mætti verða. Reynt hefur verið að bæta úr þessum erfiðleikum með því að útvega vinnusparandi vélar og verkfæri. Þær til- raunir hafa strandað ;ið nokkuru leyli á því, hve takmörkuð íramleiðsla slíkra tækja er af styrjaldarástæðum. Þó hefur heppnazt að ná i nokkrar skurðgröfur og eklci alllítið af drátt- arvélum til jarðvinnslu, sem fullnægir þó á engan hátt þeirri þörf, sem fyrir hendi er. Annað áfall, sem landbúnaðurinn varð fyrir af völdum styrj- aldarinnar, var það, að lielztu markaðslönd lokuðust fyrir sumar af útflutningsvörum landbúnaðarins. Hefur þetta valdið því, að ekki hefur náðst það verð fyrir þessar vörur, sein nægði fyrir framleiðslukostnaði. Til þess að bæta þann halla, sem bændur urðu fyrir af þessum ástæðum, varð því að greiða verðuppbælur úr ríkissjóði á hinar útfluttu vörur. Síðan var sá háttur upp tekinn að greiða niður verð landbúnaðarvara á inn- lendum markaði til þess að halda framfærsluvisitölunni í skefj- um. Hefur þetta þróazt í þá átt, að nú er opinber verðskráning lögboðin á ölluin helztu framleiðsluvörum landbúnaðarins og hreyfist verðið eftir ákveðinni vísitölu, sem vísitölunefnd land- búnaðarins lagði grundvöll að sumarið 1943. Síðan er flókið kerfi um niðurgreiðslur varanna á innlendum markaði frá' hinu skráða vísitöluverði. Þetta er mjög þungt i vöfum og iná teljast alger neyðarráðstöfun, sem gripið er lil á styrjaldar- tímum. Verður það eitt af fyrstu og nauðsynlegustu verkefn- um, sem þarf að leysa að styrjöldinni lokinni, að koma verð- lagsmálum landbúnaðarvara á réttan og eðlilegan grundvöll, þannig, að það vandræðaástand hverfi, sem nú er. Þrátt fyrir þá erfiðleika, sem bændur hafa átt við að etja styrjaldarárin hefur þó tekizt að halda landbúnaðarframleiðsl- unni óskertri að mestu. Framleiðsla sumra afurða hefur vaxið,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.