Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1944, Qupperneq 88

Andvari - 01.01.1944, Qupperneq 88
84 Steingrímur Steinþórsson ANDVARI Ýmsir, sem rætt hafa um byggfSamálin í sambandi við nýbýli og landnám, hafa að mínum dómi teigt það í öfgar sitt til hvorrar hliðar, og er hvort tveggja jafnfávíslega. Annars vegar eru þeir, sem telja sig verndara hinna dreifðir byggða. Þeir segja, að ekkert býli megi fara í auðn. Það sé af- sláttur og undanlátssemi við þá, sem vilji kasa alla þjóðina í þéttbýli við sjóinn. Þá, sem jrannig tala, virðist vanta skiln- ing á þeim viðfangseínum, sem leysa þarf í sambandi við bún- aðarháttu nú. Á fyrstu öldum íslandsbyggðar voru býli reist upp um heiðar og íjöll víðs vegar um land. Fólk undi á þess- um stöðum og gat lifað sæmilegu lífi þar, meðan búskapar- hættir voru þeir, að hvert bú var nokkurn veginn sjálfu sér nóg um allar nauðsynjar. Nú er margt breytt í þessum efnum. Hvert býli verður íramvegis að geta sótt jarðargróður á rækt- að land. Býlin verða að hafa vegasamband, síina, rafmagn og fleiri slík gæði, svo að fólk vilji og geti sinnt búskap. En tak- mörk eru fyrir þvi, hvert vegir verða lagðir, hvar símalínur settar og rafmagn leitt. Af þessu er eðlilegt, að eitthvað sneið- ist af byggðum. Aðrir kenna algerlega hið gagnstæða i þessum efnum. Þeir segja, að smábúskapur sá, er nú tíðkast, eigi eng- an rétt á sér. Það eigi að færa byggðina saman þar sem skil- yrðin sé bezt. Þar eigi svo að hafa stórrekstur. Skiptar munu vera skoðanir þessara manna um það, bvers konar skipulag skuli hafa um búreksturinn. Sumir munu vilja einkarekstur, aðrir samvinnubúskap og enn aðrir ríkisrekstur. En sameigin- ieg skoðun þessara manna er það, að byggðina eigi að draga saman, jafnvel sníða af heil byggðarlög, sem færi í eyði. En Jandbúnaður yrði síðan á sinn hátt rekinn á svipaðan hátt seni togaraútgerð eða verksmiðjuiðnaður er starfræktur nú. Þessi skoðun er að mínuin dómi röng og liættuleg, sé luig- myndin sú, að allur sveitabúskapur slíuli steyptur í það inób Það er tvímælalaust nauðsyn hverju þjóðfélagi, að nokkur hluti þjóðarinnar fáist til þess að búa og starfa í dreifbýli. Menning- arsaga allra þjóða sannar þetta og vor eigin elíki sízt. Hvernig hefði farið fyrir þjóð vorri, ef hún hefði öll búið i borguin og þorpum við sjávarsiðuna á umliðnum öJdum? Vér hefð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.