Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1944, Síða 91

Andvari - 01.01.1944, Síða 91
andvaiu Steingrímur Steinþórsson 87 Ef reist verða byggðahverfi viðs vegar um landið næstu ára- ttigi, þá verða þau að vera noklcurs konar miðstöðvar fyiir at- vinnulíf sveitanna, á þann hátt, sem hér hefur lauslega verið drepið á. Jafnframt verða þau að vera menningar- og skemmti- stöðvar fyrir dreifbýlið. Þar verða skólar og skemmtistaðir, sem sótt verður lil úr sveitum umhverfis. Stofnun byggða- hverfa verður að ákveðast með allt þetta fyrir auguni. Þess verður sérstaklega að gæta, að fullt samræmi sé milli byggða- hverfisins annars vegar og sveitanna i kring hins vegar. VIII. knginn vafi er á því, að garðrækt mun taka geysilegum framförum hin næstu árin og verða æ veigameiri þáttur í bú- skap þjóðarinnar. Þessi þróun mun verða jöfnum höndum um ræktun garðjurta við venjuleg náttúruskilyrði og vermihúsa- rækt. Lang mikilvægustu garðjurtir, sem vér ræktuni enn, eru jaið- eplin. Enn vantar allmikið til þess að vér ræktum næg jarð- ePli til manneldis. Hættulegasti annmárki við jarðeplarækt er, hve næturfrost eru tíð síðara hluta sumars, svo að grasið fellur. Ef hægt væri að fá frostþolnari afbrigði, mundi það gera jarð- eplarækt miklu vissari og arðmeiri. Eitt helzta takmark með kynbótuni jarðepla er að la frostþolin afbrigði. Mun það án efa heppnast, áður en langt líður. Möguleikar til garðræktar eru ótrúlega miklir og fjölþættii hér a landi. Þegar ég var að alast upp i Myvatnssveit, vai tulið hví nær ómögulegt að rækta jarðepli þar, vegna næturfrosta síðara hluta sumars. Þau árin voru miklu fleiri, sem uppskera úrást að mestu eða öllu leyti. En nú liefur Mývetningum heppnazt að leysa þetta á einkennilegan hátt. Skammt ofan við Leykjahlíð er leirlcennt, moldblandið, gróðurlaust svæði, er Ljarnarflag nefnist. Jarðhiti er hér og hvar um svæði þetta, °g er jarðvegurinn meira eða minna volgur. Engum datt í hug, að nokkur gróður mundi þrífast þarna. En nú hefur komið i 'jðs, að jarðepli vaxa ágætlega í þessum jarðvegi. Nu á því nær
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.