Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1944, Blaðsíða 99

Andvari - 01.01.1944, Blaðsíða 99
ANDVARI Framtið sjávarútvegsins 95 vitagjöldum. Síðar mætti þá bæta ríkissjóði það, er góðum árangri er þegar náð, þ. e. þegar lokið er smið allra þeirra vita, sem í vitalögunum eru taldir. En þegar það loks komst í lög, að vitagjaldið skyldi ganga óskert lil vitanna, skall styrjöldin á og gerði ókleift að fá nema að litlu leyti ]iað, sem til vitagerðar þarf. En samkvæmt vitalögunum er þó allgóð skipun komin á þessi mál, og verður eflaust þegar að stríðinu loknu gert veru- legt átak lil þess að koma upp öruggum leiðarmerkjum um- hverfis landið. En þvi má ekki gleyma, að allt of mikið er enn <’>gert á þessu sviði, því að enn þá eru óreistir 30—40 vitar af þeim, sem reisa á samkv. núgildandi vitalögum. Hafnir. Með tilliti lil þeirra staðreynda, að meginhluti þess, sem þarf lil rekstrar ríkisbúskapnum og þjóðarbúskapnum, er sótl á fiskimiðin, verður í framtíðinni að leggja mikla áherzlu á hafn- argerðir og að sjálfsögðu að miða hafnargerðir og lendingar- bætur að mestu leyti við fiskveiðar. Á þessum málum er engin föst skipun nú, og ríkir hinn mesti glundroði, sem hvorki ríkisstjórn né vitamálastjóri ráða við. Sú skoðun er enn nokkuð ríkjandi, að hafnir sé og eigi að vera fyrst og fremst verzlunarhafnir og að fullkomnastar verði hafn- ir að vera, þar sem miklar sveitabyggðir liggja að, en án til- lits til þess, hvort höfnin liggur við hið „dauða haf“ eða við auðug fiskimið. Hvað í framkvæmd kemst, er komið mjög undir ‘hignaði þess alþingismanns, sem hlut á að máli. Því hafa skæð- :>r tungur sagt, að hafnirnar væri kósningahafnir eða lendingar- hætur fyrir þá, sem stunduðu kjósendaveiðar á þeim miðum. En hvað sem um þetta er, þá verður að komast föst skipun á þessi mál. Það verður að setja almenn lög um hafnargerðir <>g lendingarbætur. Það verður að skipuleggja hafuakerfið eins °g vitakerfið. Allar hafnir og lendingarbætur að ákvarðast og Hokkast i lögunum sjálfum miðað við fiskveiðar og flutninga- þörf. Siðan sé ákveðnum sérfróðum mönnum, með vitamála- stjóra sem formann, falið að gera tillögur til ríkisstjórnarinnar það, hvað gert skuli hvert ár. Hver höfn og hver lendingar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.