Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1944, Síða 102

Andvari - 01.01.1944, Síða 102
98 Sigurður Kristjánsson ANDVA.HI Aí' ölhnn útfluttum sjávarafurðum s. 1. ár var ísvarinn fiskur 52,7% að verðmæti, en 70% að magni. Þessi fiskur er fluttur út alveg eins og hann keinur úr sjónum, aðeins tekin úr honum innyflin. Hinn hluti aflans er þó langt frá því að vera full- unninn lil neyzlu, þegar hann er fluttur út. Fyrir styrjöldina var hér mikið atvinnuleysi, en útflutnings- verðmæti svo lítil, að gjaldeyrisskortur var stærsta þjóðarbölið. Styrjaldarárin hefur aftur verið hér hin mesta fólksekla, því að vér höfum sell hinum erlendu herjum vinnuafl fyrir tugi eða jafnvel hundruð milljóna króna. Þetta vinnuafl, sem vér nú u.m stund höfum selt beint til útlanda, eigum vér að halda áfram að selja, en framvegis á það að flytjast út í fullunnum íslenzkuin framleiðsluvörum. Það á að vera markinið Islendinga að láta ekki aðrar þjóðir umskapa 1'ra.mleiðslu þeirra, heldur að margfalda hana í verði með eigin vinnu. Þeir eiga að kappkosta að skila kaupandan- um hverjum hlut, sem út er fluttur, fullunnum til notkunar. A þennan hátt má stórauka verðmæti útflutningsins með sömu aflabrögðuin sem áður. Vel má vera, að hin stærri veiðiskip verði framvegis búin tækjuni lil þess að umskapa aflann og hagnýta allt, svo að enginn úrgangur fari til spillis. Hugsanlegt er líka, að alger verkaskipting verði í framtíðinni milli fiskiskipa og flutninga- skipa. En vist er það, að afla ailra sinærri skipanna verður að vinna í landinu. Verða það niðursuðuverksmiðjur, lýsisherzla og vinnsla úr öllum úrgangi, er fyrst kemur lil viðbótar þeirri vinnslu, er nú á sér stað. Þessi aukna vinnsla, jafnhliða því að fiskiflotinn stækkar og veiðitími lengist, mun í framtiðinni margfalda útflutningsverðmætin, að sönnu ekki miðað við stvrj- aldarverð, heldur við heilbrigt verð. Markaðir. Vér íslendingar þurfuin að flytja meginhluta framleiðslu vorrar á erlenda markaði og kaupa af öðrum þjóðum mein hluta alls þess, er vér þurfum til lífsframfæris. Svo einhæf er framleiðsla íslendinga. Þessi mikla utanrikisverzlun olli :,1-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.