Andvari - 01.01.1917, Blaðsíða 94
8(j
Fiskirannsóknir
AndvariJ.
4. 48 íiskar (þorskur, stútungur og þyrsklingur)
veiddur á lóð i Djúpmynninu og um 10 sjómílur út
af Önundarfirði, á 80—40 fðm. 29. júlí 1915. Það
var miðlungsfeitur fiskur, með ýmiskonar botnfæðu
í maga.
Aldur Tala Lengd cin. Mcðal- lengd cm. Þyngd Ri'- Mcðal- Þyngd gr-
8 vetra ii 80—97 89,4 4500-8700 63u0
7 — 3 79-95 85,0 4200—7000 5400
6 — 4 73-85 79,1 3500—4600 4150
5 — 13 61—78 69,2 1900-4100 2930
4 — 13 59-68 62,6 1900-2600 2170
3 — 2 29—32 30,5 150— 150 150
2 2 31—35 33,0 150— 165 160
Af þessum fiskum voru 26 hængar og 22 hrygnur.
Hið stærsta af fiskinum hafði náð fullum þroska;
smæstir hængar af því tægi, er eg gat athugað, voru
68 cm, en smæstar hrygnur 85 cm.
5. 99 fiskar (þorskur, stútungur og þyrsklingur)
veiddir á lóð, 14—16 sjómílur út af Barðanum, á
50—60 fðm, 29. og 31. júlí 1915. Fiskurinn varyfir-
leitt miðlungsfeitur, eða magur, með botnfæðu, eink-
um litla trjónukrabba og burstaorma, í rnaga.
Aldur Tala Lengd cm. Mcðal- lengd cm. Þyngd g>** Meðal- Þyngd g»*.
16 vetra 1 120 19500
9 — 2 97- 99 98,0 7000-8300 7650
8 — 7 89-100 95,1 5000—8500 7170
7 2 84— 86 85,0 7000—8300 7650
6 — 9 73— 87 77,9 2600—5800 3830
5 — 9 63— 79 65,3 1400—3000 2120
4 — 47 44— 65 56,9 600—2200 1530
3 — 22 40— 59 46,5 400—1800 920