Andvari - 01.01.1917, Blaðsíða 118
110
Fiskirannsóknir
[Andvari.
Skutulsfirði á 5—6 fðm., 26. júlí til 4. ág. 1915. Af
þesskonar fiski veiðist þar töluvert í lagnet á sumrin^
en möskvastærð netanna velur eðlilega fisk á ákveð-
inni stærð, svo að veiðin sýnir ekki allan þann fisk,
sem þar getur verið í sjónum samtímis. þetta var
yfirleitt feitur fiskur, með vanalega skarkolafæðu,
smá skeldýr, (einkum smáan smyrsling og dálítið af
smákræklingi) og bustarorma í maga.
Af þessum fiskum voru 37 liængar og 45 hrygnur
(2 óathugaðir).
2. 6 fiskar stórir, veiddir á lóð á Barðagrunni á
50—60 fðm., 29. júlí 1915, flestir vel eða mjög feitir..
Af þesskonar kola veiðist alt af nokkuð með öðrum
fiski á lóðina þar vestra á djúpmiðum, en eg gat
ekki náð í íleiri, því miður.
Aldur Tala Lengd Meðal- lengd Pyngd Meðal- þyngd
cm. cm. RI*-
14 1 57 2200
12 1 56 1900
9 2 48—55 52,5 1500—2000 1750
8 1 47 1100
7 1 49 1400
Af þessum fiskum voru 5 hrygnur og 1 liængur,
öll kynsþroskuð.
Auk þess hefi eg fengið 3 fiska, veidda úti fyrir
Vestfjörðum 23. des. 1913, 2 6 vetra hrygnur, 40 og
47 cm., 650 og 1150 gr. og 1 5 vetra hæng, 34 cm.,
450 gr., öll kynsþroskuð.
3. 61 fiskur, miðlungs og smár, veiddur í koia-
vörpu, á 12—0 fðm., við Vatneyri, 12. ág. 1915.
Sennilega hafa þeir allir verið á 1—5 fðm., og á því