Andvari - 01.01.1917, Blaðsíða 115
-Andvari.]
1915 og 1916.
107
að hún sé mun minni (og yngrij en liann, þegar
hún nær kynsþroska.
Vöxtur j'sunnar fyrstu árin er mjög ör. Því miður
er fátt af veturgömlum fiski og það er alt veitt í
Faxallóa og nokkuð seint, a: í miðjum september
ílest, nokkurir íiskar í miðjum nóvember, en stærðin
á þeim öllum var svipuð, 23—28 cm. (meðalstærð
26 cm.). Megnið af tvævetra fiskinum er líka úr
Faxaílóa, veitt að liaustinu (sept.—okt.). Stærðin á
honum er 30—44 cm. (meðalstærð um 37 cm.). Af
þrevetrum fiski er langflest. Stærðin er 36—50 cm.
(meðalstærð nál. 47 cm.). Það munar þá nál. 10 cm.
á hverjum árgangi a: vöxturinn svo mikili á hverju
ári að jafnaði. Meðalstærð á 4 vetra fiski er ekld
auðið að tilgreina með neinni nákvæmni; hún er
•varla meir en 51 cm. Ársvöxturinn er töluvert minni
og fer líklega minkandi úr því. Stærðarmunurinn á
veturgamla íiskinum er mjög lítill, 5 cm., en fer svo
vaxandi, 14, 20 og 29 cm. á næstu þremur árgöng-
unum, en minkar svo aftur. Af fiski á 1. ári (0 vetra)
hefi eg því miður ekki getað náð í nema einn (í
október í Faxaflóa) og hann var þá 15 cm. Áður
hefi eg fengið fáeina fiska af því tægi á Vestfjörðum
í júlílok og voru þeir þá 6—8 cm Um vöxtinn á 1.
ári er því eklti auðið að segja neitt að svo stöddu.
Eins er um samanburð á fiski frá norðanverðri og
sunnanverðri vesturströndinni; að svo komnu verður
eigi sagt neitt ákveðið um, hvort þar er nokkur vaxt-
armunur (stærðarmunur). Hann liggur að minsta
ckki í augum uppi.
Eg ætla ekki að svo stöddu að minnast neitt á,
livenær vaxtarskeiðið byrjar og endar á ári hverju,
til þess heíi eg ekki nóg gögn enn, né heldur bera vöxt