Andvari - 01.01.1917, Blaðsíða 122
114
Fiskirannsóknir
[Andvariv
sömu stærð og má sjá af því, að hið sama gildir um
skarkolann og um þorsk og ýsu, að aldur jafnstórra
fiska er æði misjafn, að yngsta fiskinum, vetur-
gömlum og tvævetrum undanteknum og að hér er
mest að ræða um miðlungsstóran fisk, 27—40 cm.
langan, en mjög fátt af stórum skarkola, 50 cm. og
þar yfir; en hann er í rauninni ekki fágætur (»grall-
ari(v er hann nefndur stundum) og getur orðið yfir
80 cm. (85 cm.). Aftur á móti má sjá af næsta yfir-
liti, um hvaða aldursllokka er að ræða, og hve mis-
stórir fiskarnir eru í hverjum flokki; o: hve vöxtur-
Aldur vetur Tala Lengd í cm. Aldur vetur Tala Lengd i cm.
16 í 73 7 25 29-50
14 i 57 6 31 27-47
12 2 53-56 5 70 27—39
11 2 44—51 4 82 23-41
10 1 45 3 23 18—35
9 5 41—55 2 29 10-23
8 10 31—47 1 6 6—10
inn er misjafn. 4 vetra fiskur getur t. d. verið á öll-
um stærðum frá 23 til 41 cm. og 7 vetra frá 29 til
50 cm. Fyrstu 3—4 árin er vöxturinn allhraður, en úr
því er hann mjög hægur og árgangarnir fara að
blandast saman, o: jafnstórir fiskar æði misgamlir.
Líklega stendur þetta að nokkuru leyti í sambandi
við byrjandi æxlunarþroska; en þar sem ekki er
gott að sjá með vissu, hvort skarkolinn hafi gotið,
eða sé kominn að þeim þroska, nema hann sé rann-
sakaður um gottímann (sem er snemma árs, jafnvel
í febrúar til marz), en það hefi eg eigi getað gert,
þá er eigi auðvelt að segja neilt um það að svo