Andvari - 01.01.1917, Blaðsíða 116
108
Eiskirannsóknir
[Andvari.
ýsunnar hér saman við vöxt hennar í nágranna höf-
um; um hann hefi eg enn engar verulegar upplýsingar.
c. Aldursrannsóknir á skarkola.
Skarkolinn (Pleuronectes platessaj er einn af nyt-
semdarfiskum vorum, en litla rækt höfum vér ís-
lendingar lagt við hann, fyrri en nú á síðustu ára-
tugum, síðan botnvörpungarnir komu til sögunnar.
Áður var hann lítið veiddur, nema það sem hann
slæddist með á lóð, eða þá lítið eitt í lítilfjörleg lag-
net í kauptúnum innfjarða, að líkindum fyrsl af
dönskum verzlunarmönnum. Á suðausturhorni lands-
ins, í Hornafirði, Álftafirði og Hamarsfirði hefir frá
fornu fari verið stunduð »lúrna«veiði o: smákolaveiði,
og þá víst aðallega skarkolaveiði, með fyrirdrætti.
Nú flytja bolnvörpungar vorir orðið skarkola til
Englands fyrir stórfé á ári hverju, og í kauptúnun-
um fer hann að verða jafneftirsóltur og annar mat-
fiskur, og nefnist þá vanalega »rauðspretta«.
Til aldursrannsókna á skarkola má nota kvarnir,
tálknloksbein o. fl. Beztar eru kvar-
nirnar. Þær eru óreglulega sporbaug-
óltar, eða hálfmánalagaðar, þunnar,
lítið eitt kúptar öðrum megin, en ílat-
ar hinum megin. Þegar þær eru ný-
teknar úr fiskinum, eða bleyttar upp
í vatni, eru þær kalsedón-kendar,
hálf-gagnsæjar; þó eru vetrarrákirn-
ar glærari en sumarbeltin og eru
því Ijósari, ef horft er á kvörnina
upp við birtuna. En ef lesa á úr
aldrinum, er þó bezt að láta kvörn-
ina liggja í valni á glerplötu með
3. mynd. Kvörn úr
5 vetra gömlum skar-
kola. 5. vetrarlína er i
röndinni, a: 6. sum-
arbelti varla byrjaö
að myndast.