Andvari - 01.01.1917, Blaðsíða 121
Andvari].
1915 og 1916.
113
Af þessum fiskum voru 66 hængar og 60 krygnur.
Hið stærsta af þeim var kynsþroskað.
Eg hefi nú skýrt frá rannsókn á hátt á 3. hundr-
að skarkolum, og enda þótt hún sé ekki víðtækari
en þelta, þá gefur hún þó allgóða hugmynd um ald-
ur og vöxt skarkolans við vesturströnd landsins.
Samt sé eg mér ekki fært að svo stöddu að gefa
meðalstærðir til kynna frekara en gert er í einstök-
um yfirlitum hér að framan, og það af sömu ástæð-
um og áður er tekið fram um ýsuna, og læt mér því
nægja að gefa, eins og áður, heildaryfirlit yfir fjölda
fiska á sömu stærð og tölu og stærð fiska á sama
aldri. Um stærðarmun fiskanna eftir kyni, sem reyn-
ist að vera nokkur, þar sem það liefir verið rann-
sakað, skal lieldur ekki talið í þetta sinn, frekara en
þegar um hina fiskana var að ræða.
Eftirfylgjandi yfirlit sýnir fjölda og aldur fiska á
Lengd í cm, Tala Aldnr vetur Lengd i cm. Tala Aldur vetur Lengd i cm. Tala Aldur vetur
73 1 16 38 11 8,7,6,5,4 21 1 3,2
57 1 14 37 14 8,7,6,5,4 20 2 3
56 1 12 36 19 8,7,0,5,4 19 1 2
.55 1 9 35 15 8,7,6,5,4,3 18 3 3,2
53 1 12 34 27 8,7,6,5,4 17 2 2
51 1 11 33 20 6,5,4 16 3 2
50 2 7 32 26 7,6,5,4,2 15 5 2
49 i 7 31 20 8,7,6,5,4 14 5 2
48 2 9 30 13 6,5,4,3 13 6 2
47 2 8,6 29 14 7,5,4,3 12 1 2
45 3 10,7,6 28 11 6,5,4 11 1 2
44 2 11,7 27 10 6,5,4,3 10 2 2,1
43 1 6 26 2 4,3 8 2 1
42 1 6 25 3 4 7 1 1
41 3 9,4 24 6 4,3 6 2 1
40 3 7,6 23 6 4,3
39 5 7,6,5,4 22 4 3,2
Andvari XLII.
8