Andvari - 01.01.1917, Blaðsíða 156
148
Fjárhagsstjórn íslands
[Andvari.
hjer og aðrar nauðsynjar, en fremur litlu mun sú
upphæð þó nema.
Þótt framangreindar skýrslur sjeu sæmilega upp-
lýsandi, þá er þó sett hjer til enn meiri glöggvunar,
eptirfarandi taíla, sem sýnir hækkanirnar á útgjöld-
unum, og um leið framfarirnar yfir höfuð, Tölurnar
taldar í þúsundum króna og tugatalan táknar hundr-
uð króna:
1875 þús. kr. 1885 þús. kr. 1895 þús. kr. 1905 þús. kr. 1915 þús. kr.
Æðsta stjórnin 26,8 26,8 26,8 96,0 117,0
Alþingi 32,0 33,0 39,6 41,6 78,6
Dómgæzla, lögreglustjórn o.fl. 97,5 236,8 242,7 203,7 302,3
Læknaskipun 49,3 89,7 125,0 240,1 446,1
Póststjórnin 26,8 56,8 107,0 159,2 272,8
Vegabætur 15,0 46,0 151,0 183,6 301,4
Gufuskipaferðir 30,0 36,0 73,0 117,1 311.4 384.5
ltitsimi » » » 310,9
Vitar » 9,2 13,8 35,5 138,8
Andlega stjettin 26,8 52,3 461 57,4 115,0
Prestaskóli 25,0 24,9 23,9 24,6 1
Læknaskóli » 11,0 11,4 15,8 141,0
Iláskóli » » » »
Latínu- eða Mentaskóli . 57,9 76,5 67,0 69,3 83,8
Akureyrarskóli 10,0 15,9 17,2 22,2 37,2
Kennaraskóli » » » » 30,2
Fiskiveiðar » » 5,0 » ))
Stýrimannaskúlinn .... » » 15,1 12,0 17,5
Búnaður 2,4 40,0 56,0 » ))
Bændakensla » » » » 38,6
Onnur kensla » 23,4 51,8 108,8 2689
Vísindi og bókmentir . Verkleg fvrirtæki .... } 13,6 39,7 42,1 í 99,0 |340,0 214,5 501,9
Eptirlaun og styrkir . 41,0 60,0 80,4 108,9 }l67,0
Ellistyrkur » » » »
Greið.sla af lánum .... » » » )) 491,2
Flestir eru liðir þessir fastir og halda sjer óbreyttir
öll árin, en sumir eru dálítið á reiki og því ekki al-
veg nákvæmir. Læknaskólinn var stofnaður með lög-