Andvari - 01.01.1877, Page 5
I.
STJÓRNARLÖG ÍSLANDS.
Mörgum af Iesendum vorum kann aí) vir&ast sá galli
á ritgjörí) þessari, aí> lián þyki vera fjöloröari um stjórnar-
skrána, og þa& sem a& henni Iýtur, en þeir mundu <5ska.
og hef&u þeir heldur viljab, a& fariö væri lengra fram í
a& tala um stjdrnarathöfnina, sem nú er, og aö rekja
ásigkomulag hennar. En til þess eru gildar ástæ&ur, a&
hér er talaö meira um hi& upphaflega, því þa& er stjörn-
arskráin sjálf, sem menn þurfa fyrst og fremst a& gjöra
sér ljdsa hugmynd um, jafnframt og menn fara a& neyta
hennar í framkvæmdinni; me& því einu mdti læra menn
a& skilja galla þá, sem á henni eru, og laga þá smá-
saman, e&a réttara a& segja læra þau rá&, sem höf& ver&a
til a& laga þá. þegar reynslan fer a& koma í ljds, þá .
mun þa& liggja næst hendi, og þa& mun ver&a augljdst,
a& stjdrnarskráin mun því ab eins geta komiö a& veru-
legum notum, ef hdn ver&ur þegar hi& fyrsta bætt ab
nokkru. þa& sem þarf aÖ bæta, mun ver&a ndg efni í
sí&ari ritgjör&ir, og tölum vér hér mest um nokkur atri&i
vi&víkjandi sjálfri stjdrnarskránni.
Andvari IV.
1