Andvari - 01.01.1877, Page 8
4
Stjórnarlög íslands.
4lhvort rá&gjafaskipti í Danmörku ætti aö hafa áhrif á,
hver skipaíú rá&herrasætií) fyrir ísland”. Var ágripib af
svari landshöf&íngja aptur á [)á leife: 4la& hiö nú-
veranda stjdrnarfyrirkomulag Islands, sem ílyti af því, a&
rá&gjafinn samkv. 1. gr. laganna 2. Januar 1871 skyldi
sitja í ríkisrá&i konúngs (Statsraadet), hefði þa& í för
meí) ser, aí) koma hans og burtför væri liáÖ rá&stöfunum
þeim, er teknar yr&i vi& rá&gjafaskipti í Danmörku”.
Betri skil fékk alþíng eigi þann daginn, holdur en þetta,
sem var einúngis endurtekníng or&a hins fyrveranda ráfe-
gjafa, Kleins, er hann haf&i látið s&r um munn fara á
ríkisþíngi Dana um voriö, þegar hann svara&i fyrirspurn
Bergs þjó&þíngismanns um það: 44hvort rá&gjafi íslands
hef&i sæti í ríkisrá&i Dana1 2. Aö ö&ru leyti lét landshöfð-
íngi sér nægja, a& humma fram af sér öll mótmæli þíng-
manna, er höf&u vi& upphafsgreinir stjórnarskrárinnar að
sty&jast og drepi& er á í byrjun þessa máls3.
Fyrst þá, er Benedikt Svcinsson hóf a& nýju
fyrirspurn um: 44hvort ráðgjafi íslands sern slfkur skyldi
hafa sæti í ríkisrá&i konúngs”, og íulltrúi stjórnarinnar
sá, a& hann var& einnig a& gjöra grein fyrir, hverju lög-
raæti þa& bjarg væri skor&að, sem á a& steypa yfir og
merja me& stjórnfrelsi íslands, þá var einsog koini& væri
við sárt kaun, enda haf&i hann þá enga nýja stjórnspeki-
Iega kenníngu til taks, aö berja nre& í brestina, og fékk
eigi í minnsta máta hulið mótsagnir þær, sem hafa ein-
kennt málstað stjórnarinnar í öllum a&alatri&um stjórnar-
málsins, eins og kunnugt er og margopt sýnt og sanna&.
Ur&u þa& í fám or&um a& segja málalok, a& þíngdeildin
sneri til dagskrár, me& þcim ástæ&um, a& hún kvaöst
') Sjá ísafofd I, 6. bls. 22—23.
2) Tíðíndi frá alþíngi 1875. II, 367—371.