Andvari - 01.01.1877, Síða 9
Stjórnarlög íslands.
5
treysta stj(5rninni til þess, sanikvæmt gildandi stjórnar-
lögum íslands, a& hún léti eigi rá&gjafa þess „sem slfkan”
sitja í ríkisráhi Dana1.
Oss þykir mi, ab þau dæmi, sem talin eru, gefi hið
brýnasta tilefni til ab skýra hin helztu stj(5rnlagalegu atriði
þessa máls svo nákvæmlega, sem verða má. Vör viljum,
að Islendíngar fái þó séð, hversu berlega stjórnin, meb því
að framfylgja ofangreindri kenníngu þeirra landshöfðíngja
og Kleins, þversynjar oss um ab ná þoim „lögum og friði”,
er sumir kunna að ætla, að vér höfum gripið höndum með
stjórnarskránni, og leitast þegar við með yfirgángi — svo
sem gjört er í mýmörgum atriðum, stórum og smáum —
að hnekkja og jafnvel smásaman gjörsamlega að draga
úr greipum vorum það litla sjálfsforræði, sem vér meb
30 ára baráttu höfum áunnið oss, að henni nauðugri.
Vér viljum sýna, aB hún vill ofurselja oss—meB þegjandi
hlutdeild Íslendínga — gjörræBi sínu enn á ný, ef vér
eigi allir, sem eindræg þjóB, búumst sem bráBast viB aB
halda enn út í aBra skorpuna, og feta nú veginn til fulls
sjálfsforræBis, og látum eigi fyr sta&ar nema, en vér höfum
útvegaB oss landslög og réttindi vor svo eindregin, og svo
fast völduB og víggirt, ab engin ásælni útlendrar þjóbar
og stjórnar nái til vor framar, ef vér kunnurn sjálfir meb
aB fara og fyrir ab sjá.
þessi uppörfan snertir í fyrsta lagi þann ágreiníng,
sem hin endilega úrlausn landshöfbíngja uppá fyrirspurn
H. Fr. leiddi í Ijós, nefnilega, flhvort rábgjafaskipti
íDanmörku ætti aB hafa áhrif á, hver væri ráb-
herra fyrir fsland; en í öbru lagi gaf röksemda-
færsla (!) landshöf&íngja tilefni til þess, ab önnur sko&un,
') Sjá um Jietta mál Tíðindi frá alþingi 1875. II, 373 — 378.