Andvari - 01.01.1877, Page 12
8
Stjórnarlög íslands.
3. a& slíkt hife samagildium hin svonefndu sameig-
inlegu málefni Islands og Danmerkur, og megi þá
atkvæ&i hins íslenzka rá&gjafa sér eigi meira, en hvers
hinna, hvorki í þessuin sífeastnefndu málum, né í þeim
málum, er eingöngu var&a Island, heldur hafl þab eigi
meiri þy&íngu, en ef rædt væri um eingöngu dönsk
málefni.
þeir bera fj'rir sig, sem a& ofan er getife, stö&ulögin
2. Januar 1871 § 1, því þar standi: „ísland er óa&skiljau-
legur hluti Danaveldis, meö sérstökum landsréttindum”.
En úr því a& ísland sé áa&skiljanlegur hluti Danaveldis,
megi hinn efsti li&ur í umbo&sstjórn fslands til a& vera í
stjórnarrá&inu, þareb þa& sé efsti li&urinn í umbo&sstjórn
rfkisins.
Vér skulum aptur á móti leitast vi& a& sanna: a&
væri þessi kenníng stjórnarinnar rett, þá hlyti grund-
vallarlög Danmerkur ríkis a& vera eins gefiu og gildandi
fyrir Island, eins og fyrir Danmörku, en þá væri rök-
semdar ályktunin (lög 2. Jan. 1871 §1) vi&sláttur einn,
þar hún yr&i þá ab sty&jast vi& lagastaö, sem gengi þvert
ofan í grundvallarlög Danmerkur ríkis, og þetta
drægi enn eptir sér þann dilk, a& stjórnarskráin 5. Januar
1874 fyrir þá hina sömu sök væri ólögmæt og einskis
metandi ab neinu.
Við 1. atri&i kenníngarinnar er a&gætandi, a& skyldu
málefni þau, er snerta ísland eingöngu, rædd og
úrskur&ucj í „ríkisrá&inu”, gæti jafnan atkvæ&afjöldi rá&-
herranna hinna dönsku málefna rá&ife úrslitum hvers eins
þeirra mála, er þar kæmu fyrir, og væri þá sjálfsagt, a&
meiri hluti þessi bæri a& svo miklu leyti ábyrgb á a&gjör&um
sínum. En jafnvel þótt þeir a& réttu lagi, þ. e. sam-
kvæmt almennum stjórnarreglum, jafnt rá&herranum fyrir