Andvari - 01.01.1877, Side 13
Stjórnarlög Islands.
9
ísland ættu ab Iiafa ábyrgb á jiessum abgjorbum sínum
fyrir aljtíngi, sem samkvæmt lögunum 5. Januar 1874
1. gr. liefir löggjafarvald einmitt í jtessum málum, j)á
veit hver mabur, ab rábherrar danskra málefna bera, livab
jiau suertir, enga ábyrgö fyrir öbrum en ríkisjiíngi
Dana einu (og konúngi); her skal níi brábum svnt fram
á, aft jieir bæru hana einnig í |)essum málum fyrir liinu
sama jiíngi cingöngu. Og j)ö eptir sé ab sanna, ab hin
sömu lög gángi yfir rábgjafann fyrir ísland cins og yfir
hina sessunauta hans, j)á tjáir eigi ab neita j)ví, ab hann
hlyti ab hafa ábyrgb fyrir ríkis|)íngi, hvort heldur liann
einnig bæri ábyrgb fyrir alþíngi aö auki cbur ekki, í
málefnum þeim, sem varba ísland eingöngu, svo framar-
lcga sem |>au skyldu ra'dd í ríkisrá&i; j>ví í grundvallar-
lögum Danmcrkur ríkis kve&ur svo ríkt a&, a& allir rá&-
gjafar konúngs bera fyrir allar stjórnargjör&ir sínar í j)ví
rá&i ábyrg& fyrir ríkisþíngi Dana. Sérstaklcg málcfni
íslands væri |>annig, ef eigi fyrir a&ra sök, þá þó fyrir
jiessi yfirrá& ríkisrá&s Dana, sko&u& sem önnur dönsk
málefni, og stjórnarlegri stö&u Islands yr&i j>arme& í þessu
efni eins vari& og s&rhvers annars hluta (fylkis) Dan-
merkur rikis. En sé svo, hlýtur rá&gjafinn fyrir Island
einnig a& ábyrgjast fyrir ríkis|)ínginu |)au afskipti sín af
íslenzkunt málum, sem liggja fyrir utan verkahríng stjórnar-
rá&sins. þegar |)á svo er komi&. a& rá&gjafinn fyrir ís-
land lieíir ábyrg& fyrir ríkisþíngi Dana í öllum j>eim
málefnum, er var&a Island eingöngu, |>á sjáum vér eigi,
hvernig hjá þeirri atlei&íngu ver&ur komizt, a& tileinka
ríkisþínginu löggjafarvaldi& í jiessum hinum sömu málefnum
íslands, |>ví vér fáum eigi hugsa& oss rá&gjafarábyrg&
fyrir þíngi án samsvarandi yfirrá&a (löggjafar-atkvæ&is) á
móti frá þíngsins hálfu; og ]>are& nú hvorki yfirráb