Andvari - 01.01.1877, Page 14
10
Stjómarlög íslands.
stjórnairábs Dana ué verksvií) ríkis|)íngsins ná iit yfir
takmörk þau, sem skipub eru meö grundvallarlögum Dan-
merkur ríkis, en aptur á móti eins lángt og þau leyfa,
væri þar meb fullyrt, aí> þessi lög hlyti einnig a& vera
geíin og gildandi fyrir íslartd a& fullu og öllu.
Vér víkjum oss þá aö 3. grein stjórnarskrárinnar fyrir
Island, þar sem fyrir er mælt: aö ráögjafinn fyrir ísland
liafi ábyrgÖ á því, aö stjörnarskránni se fylgt, og ætlum
vér, aö enginn fái skilib ákvör&un jressa á annan hátt en
þann, a& rá&gjalinn fyrir ísland liafi ábyrgí) á stjðrnarat-
höfnum sínum fyrir alþíngi, einnig þeim, sem lei&a
af gjör&uin hans í ríldsrá&inu, ef hann skyldi sitja þar,
því afc alþíng hefir löggjafarvald í þessurn málum, sam-
anber þar ab auki 2. grein í ákvöröunum unt stundar-
sakir, þar sem segir: (lcr alþíng höföar á hendur ráö-
gjafanum”; en væri hann ná í minna hluta í þessu ráÖi,
gæti skobun hans og tillögur eigi fengiö framgáng og
gæti þá alþíng aldrei komiÖ fram neinni ábyrgö á hendur
lionum1 2 — aÖ minnsta kosti lcæmi einúngis til tals aö
hegna fyrir tilræ&iö eitt-, — svo 3. grein stjórnarskrár-
innar væri lítt tryggjandi, hvenær sem til kasta kæmi. —
Heföi hann aptur á tnóti ályktaö, samkvæmt sko&un meira
hluta ráöherra hinna dönsku málefna, þá bæri hann aö
svo miklu leyti ábyrgÖ fyrir alþíngi, því svo segir í
ofangetinni grein stjórnarskrárinnar, og mótbáran sá, sem
nú var talin, gæti h&r eigi komiÖ til tals; en nú virÖist
l) því sá, sem her er í mirma hluta í einhverju máli, verður ekki
skyldaður til að víkja úr sæti, eður að öðrum kosti ábyrgjast
aðgjörðir meira hlutans, svo sem etnn jieirra flokks, ef liann
aðeins greiðir atkvœði samkvremt tillögum sínum, heldur getur
haun vel setið kyr eptir, og pó verið ábyrgðarlaus fyrir jrað,
sem hami jrannig á engan jrátt í.
2i Hegníngarlög 25. Juni 1SG9. IV.