Andvari - 01.01.1877, Qupperneq 15
Stjórnaiiög íslands.
11
þafe vera gagnstætt grundvallarlögum Danmerkur ríkis, aö
nokkur rá&gjafi skuli eiga a& ábyrgjast gjörbir sínar í
ríkisráöi Dana íyrir nokkrum öörum en konúngi og ríkis-
Jríngi Dana, og vör skulum sjá, aB væri þau iög gildandi
fyrir ísland, vantaÖi alla heiinild til aö undanþiggja íslenzk
mál frá unidæmi ríkisráösins. JraB liggur nefnilega í
augum uppi, aö þegar búib væri a& sanna, aö lsland
væri innlimaö í Danmerkur ríki og þar meö einnig, aö
löggjafarvaldiö í málefnum islands væri bjá konúngi
og ríkisþínginu í sameiníngu, þá yrÖi aö gjöra grund-
vallarlaga breytíngu til þess aÖ flytja þaö yfir á aörar
bcndur (Grl. § 2). þar af leiddi, aÖ lög 2. Januarl871,
aÖ því lcyti sem þau gjöröu tilraun til |)ess aö breyta
stjúrnarstööu fslands andspænis Danmörku, væri ólög, því
meöferö þeirra væri eigi samkvæm 95. gr. grundvallar-
laganna; ríkisþíngiÖ gæti eltki meö einföldum lögum afsalaö
sér löggjafarvaldi í neinu rnálefni, cr grundvallarlögin
lieföi gefiö því yfirráö yfir; og enn síöur gæti þá kon-
úngur uppá sitt eindæmi átt meö, aö veita alþíngi löggjafar-
vald í þeim málefnum, sem ræöir um í lögum 2. Januar
1871 § 3, svo sem gjört er meÖ stjórnarskránni 5. Januar
1874, og býtt oss — sem cinvaldskonúngur — réttindi úr
lmefa, heldur útlieimtaöist til jiessa grundvallarlöggefaudi
samþykki ríkisþíngsins. — En veröi maöur aö játa,
aö gildi grundvallarlaganna fyrir ísland leiöi til þess, aö
vefengja bæÖi lög 2. Januar 1871 (stööulögin) og stjórnar-
skrá íslands 5. Januar 1874, þá er þaö vitaskuld, aö
eptir því gæti alþíng ekkert löggjafarvald átt, og enn síÖur
[)á neinn ráögjafi boriö ábyrgö fyrir því, þareö liann fvrst
og fremst: ekki getur liaft ábyrgö fyrir þfngi, scm ekki
er til, og þarnæst í ööru lagi ekki baft ábyrgö á því, aö
þeirri stjórnarskrá sé fylgt, sem er ekki annaö enn stór-