Andvari - 01.01.1877, Blaðsíða 17
Stjórnarlög Islanda.
13
Hvafe snertir hif> þri&ja atrifci kenníngarinnar, hluttekníng
íslenzka rábgjafans í saraeiginlegum máluœ, þá þarf eigi
ab or&Iengja þar ura. þegar grundvallarlög Danraerkur
rfkis gilda fyrir ísland, er allur greiníngarmunur á milli
sérstaklegra íslands málefna og sameiginlegra mála Is-
Iands og Danmerkur markleysa ein — svo 2. gr. Iaganna 2.
Januarl871 getur ekki einusinni komií) til tals, þar hún
væri ólög ein, gagnstæb grundvallarlögunum —, og þ<5
sérstakur rábgjafi væri settur fyrir Island, þá er þaí) á
konúngs valdi a& fjölga rá&herrum og skipta störfuin
þeirra á milli, hvernig sem lionum lízt; þarmeb er á engan
hátt raslcab stjárnarskipuninni1. Einúngis er þab undir
ríkisþíngi komib, hvort þab vill leggja fé þab til, sein
meb þarf.
þannig þykjumst vér liafa sýnt fram á:
a. a& þessi kenníng stjörnarinnar 1874 og 1875
lei&ir til þess, a& afneita öllum réttindum ísienöinga, sem
koma í bága vi& lögbundi& einveldi grundvallarlaganna
dönsku yfir oss, vísar oss til sætis í rö& me& Færeyíngum,
að dómsmálaráðgjaflnn tvöfaldist jieim í augum, Loldur að það
sjái hann einúngis einfaldan, svo hinn tvíeini ráðgjafl láti ser
lynda eitt atkvæði, hvað er pá Islands ráðgjaflnn annað, en
dúmsmálaráðgjaflnn sjálfur í eigin persdnu? — Hann, sem i
öllum afskiptum sínum af Islands málefnum á eigi nema við
sjálfan sig og hina aðra dönsku samráðanauta eiua. þannig
verðurþá niðurstaðan sú, að þótt skipaður sö eptir stjórnarskránni
maður serilagi til forstöðu málefna Islands, j)á hoflr í fram-
kvæmdinni alls ekkert til efníngar jiessa verið gjört, heldur heflr
löggjöf Islands og stjórn einsog fyrrum verið látin lúta (einum
af lilutaðeigandi ráðgjöfum Danmerkur', smbr. frumvörp stjórn-
arinnar 1867 og 69, og eptir stjdrnarreglu jieirri, sem fylgt er.
situr Islands-ráðgjaflnn hvorki í ríkisráði konúngs né annarstaðar.
Hann er hvergi til, noma á pappírsblöðum jieim, sem stjórnar-
skráin er rituð á, og dauður og defndur lagabókstafur.
!) Sjá 13. gr. grundvallarlaganna.