Andvari - 01.01.1877, Síða 19
Stjóriiarlöjr Islands.
15
II. Eru grundvallarlög Dana gefin og gildanúi
fyrir ísland?
Með lögum skal land byggja, en eigi með
ólögum eyða.
Njáll.
þaí) er alkunnugt, aö stjórnin nú um 25 úra tíinabii,
allt fram á þenna dag, hefir ekki látií) landsföÖurlega
umhyggju sína fyrir oss meb neinu ööru svo 1 Ijósi, sem
meb sífeldri streitu sinni viö aö keyra Island inn
undir grundvallarlög Dana, og leitaÖ til þess allra
bragÖa. Vér höfum aö ofan bent á, aö stjórnleg
staöa ráöherrans fyrir IsIand hIjó1i aö vera
k o m i n u n d i r þ v í, h v c r d ó m u r s é f e 11 d u r u m
lögmæti þessarar streitu, sem vér höfum leyl't oss
aö bregöa bæöi stjórn og ríkisþíngi Ðana um, aÖ þau
sameiginlega haíi viljaÖ beifa viö oss, og skulum því,
þarsem þrefiö um ráögjafann er sprottiö af ágreiníngi um,
liver sö hin gildandi stjúrnarlög Islands, eigi
láta hjá líöa, þött |>aö optsinnis liafi veriÖ gjört á undan,
bæöi í Nýjum Pélagsritum, á alþíngi, í blööum á fslandi
og víöar, cnn|)á einusinni:
Aö syna fram á, aö grundvallarlög Danmerkur ríkis
hvorki í einu né neinu sé gefin eÖa gild fyrir hönd Is-
lands, heldur sé málstaöur stjórnarinnar allur á ólögum
bygöur, hún sjálf sur ösamkvæm og í haröasta berhöggi
viö lög, sem hún aÖ ööru leyti viöurkennir.
1. IJm Iagafrumvarpiö 1851: í ástæöum til
lagafrumvarps mn stööu íslands í fyrirkomulagi ríkisins
og um kosníngar á íslandi i(til ríkisþíngsins”, sem
stjórnin lagöi fyrir þjóöfund 1851, segir: slþareö kon-
úngalögin, einkum i 19. gr., ásamt boöunarbréfinu
4. Septbr. 1709, er birt var meö konúngalögunum,