Andvari - 01.01.1877, Síða 21
Stjórnarlög Islands.
1?
toandsstöfcu félaganna sín á milli, og kemur þetta berlega
fram í konúngalögunum sjálfum, þar sem konúngur
skuldbindur sig gagnvart þegnum sínum til
þess, afc breyta í engu þessum lögum uppá
sitt eindæmi. Allir hinir helztu lögfræfcíngar eru og
samdóma um, afc þetta lúti einmitt afc því, afc hvert
þafc þjófcfélag, sem hafi átt sjálfstæfcan hlut í
samníngnum þegar einveldifc hófst, eigi fulln-
afcar-atkvæfcisrétt um allt skipulag á allri
löggjöf og stjórn fyrir sína hönd, hvenær sem
konúngur leysir bandifc. Nú verfcur gildi konúnga-
laganna fyrir Island þó aldroi byggt á öfcru, en samþykki
Íslendínga sérílagi (eins og stjórnin gjörir í frumvarps-
ástæfcunum lfc67), efcur á rás vifcburfcanna (eins og stjórnin
gjörir í frumvarps-ástæfcunum 1869), sem kemur í sama
stafc nifcur, en |)araf leifcir, afc konúngur fær eigi án
samþykkis Íslendínga selt einveldi sitt öfcrum
í hendur, en crfíngjum sfnum í konúngsættinni,
samkvæmt konúngalögunum, en alls eigi ríkis-
þíngi Dana efcur neinum öfcrum. þessvegna þykir
oss þafc mestu undrum gegna, afc lögfrófcir menn, sem
þykjast hafa gagnskofcafc konúngalögin, og sem fyrir Dana
hönd voru forsprakkar samþykkis-atkvæfcis þjófcarinnar,
skyldi láta annafc eins út frá sér gánga einsog þafc, afc
konúngur lieffci, raefc því aö sam|)ykkja grundvallarlög
Dana, samþykkt þjófclega (!) stjórnarskipun innan tak-
Oiarka konúngalaganna, efcur mefc öfcrum orfcum, gjörsam-
ega innlimafc ísland í konúngsríkifc Danmörku, og þannig
selt einveldi sitt fyrir íslands hönd í hendur hins danska
fulltrúaþíngs. þó ótrúlegt sé, þá gleyma þessir menn,
afc þafc var einmitt konúngurinn sjálfur (Kristján VIII.)
Andvari IV. 2