Andvari - 01.01.1877, Qupperneq 22
18
Stjórnarlög íslands.
sem skömmu á&ur1 var kominn ab raun um, ab vili
konúngsins, fyrirrennara síns, ab þegnar lians úti á Is-
landi skyldi eiga rétt á aí) kjúsa silr fulltrúa, ekki sí&ur
en abrir þegnar lians, gæti ekki náfc sæmilegum fram-
gángi, me&an fulltrúar Islendínga skyldu sækja hií) sama
þíng og fulltrúar annara skattlanda lians, og fyrir því
skipafei alþíng á Islandi a& nýju, er tlskyldi hafa alla
hina sömu sýslu og hin önnur fulltrúaþing ríkisins.” En
her vife bætist annab, sem ekki fegrar máistab stjórnar-
innar, eí)a ósannindin. Stjórniri ber þab fram, ab grund-
vallarlögin hafi verib gefin án sérlegs skilyrbis fyrir Is-
land, þó konúngsbréfib 23. Septbr. 1848 megi vera henni
jafnkunnugt og oss, og þab, ab konúngur lofar í því
bréfi Íslendíngum, ab semja vib þá sérílagi á þíngi á
íslandi um stjórnarsamband Islands vib Danmörku eptir-
leibis, og frjálsa stjórnarskrá fyrir ísland. þetta bréf var
svar uppá bænarskrár til konúngs, sem höfbu beibzt
þess, ab kvadt væri til fundar á Islandi sjálfu, til þess ab
semja um þær greinir úr stjórnarlÖgum Dana, sem áhrærbi
fsland o. s. frv., í stab þess, ab íslendíngar kysi fulltrúa
fyrir sína hönd, eins og Danir, á ríkisfundinn í Kaup-
mannahöfn —, enda hefbi eigi kostur verib, fyrir sakir
fjarlægbar landsins, ab vibhafa þessa abferb, þegar
kosníngarlögin54 komu út í Danmörku —. Á hinn bóginn
gátu Islendíngar á engan hátt látib sér nægja þá í alla
stabi óformlegu abferb stjórnarinnar, ef allar skyldur vib
Island, þegar stjórnarbreytíngin fór í liönd, skyldu el'ndar
meb því, ab konúngur áskildi sér ab kjósa 5 menn af
íslauds bálfu á ríkisfund Dana. þetta segist stjórnin í
bréfinu 23. Septbr. 1848 heldur alls ekki hafa ætlazt til,
') í konúngs úrskurði 20. Mai 1840.
2) úagsett 7. Juli 1848.