Andvari - 01.01.1877, Qupperneq 25
Stjórnarlög íslands.
21
þykkis, þjóbfundarins1, þab cr meí) iibrum orbum, aí)
grundvallarlögin geti ekki verib gildandi fyrir Island —.
Og hvernig skyldi af) öbrum kosti nokkurt þíng á Islandi
geta átt vald og heimtíngu á, aö semja um stjórnar-
samband Islands vib Danmörku, og frjálsa stjórnarskrá
Islands.
I öbru lagi brcytir stjórnin eigi einúngis þvert ofan
í sjálfa sig, heldur einnig þvert ofan í grundvallarlögin,
þar sem hún í 1. gr. frumvarpsins mœlir fyrir, ab ltgrund-
vallarlög Danmerkur ríkis frá 5. Juni 1849 skuli vcra
gild á íslandi”, cn ab 4(þó skuli þess gætt, sem á eptir
segi, um, hversu grundvallarlaganna 2. gr. — er segir,
aö „löggjafarvaldib skuli konúngur og ríkisþíngib hafa (
sameiníngu” — veröi heimfærb til íslands. Og hljóbar
þessi 2. gr. þannig: ab í málefnum þeim, cr eingöngu
snerti Island útaf fyrir sig, skuli konúngur og
ríkisþíngiö eigi hafa á hcndi löggjafarvaldiö,
heldur skuli konúngur hafa þaö á liendi, samkvæmt
grundvallarlaganna 18.—21. gr.2, meb þeirri tilhlutun af
l) sjá auglýsíng 19. Mai 1849 II. 5, sbr. konúngalögin sjálf.
J) Vör játurn einlœglega, að ver fáum ckki skilið, livernig her eigi
við, að [iví leyti er löggjafarvaldið snertir, að skýrskota til
þeirra orða (18du til 20. cða 21. greinar): ( Konúngur er
ábyrgðarlaus, heilagur og friðhelgur. Ráðgjafarnir hafa stjórnar-
ábyrgðina (18. gr.). — Konúngur velur ráðgjafa sína og víkur
]ieim úr völdum. Undirskript konúngs undir ákvarðanir pœr,
sem snerta löggjöf og stjórn, skal gefa jieim fullt gildi, Jiegar
einn ráðgjaflnn skrifar undir með honura. Ráðgjaflnn, sem
skrifar undir, ábyrgist ákvörðunina (19. gr.) Ráðgjafana má
kæra fyrir embættisrekstur Jieirra. þjdðþíngið getur ákært þá,
en ríkisdómur dæmir (20. gr.), eða 21.gr. (ef hún er talin með),
allir ráðgjafar saman eru rikisráðið. Forsetadæminu stýrir þar
sá, sem konúngur nefnir fremstan þeirra. Öll lagafrumvörp og
áríðandi stjdrnartilhaganir skal bora undir rikisráðið. Fyrir-
komulag þess og eins ráðgjafa-ábyrgðina skal ákveða með lagaboði”.