Andvari - 01.01.1877, Síða 26
22
Stjórnarlög íslands.
alþíngia hálfu, sem því væri veitt, eba eptirleibis kynni
a& verba veitt.” — því hva&an — spyrjum vér — tekur
stjárnin sér rétt til þess, aí) draga íslenzk mál undan
umrá&um ríkisþíngsins, þegar hún þú ætlast til a& grund-
vallarlög Dana skuli gilda á íslandi a& fullu og öllu V —
Hún svarar sér a& vísu sjálf í ástæ&unum fyrir 1. gr.
frumvarpsins: l4a& slíkt komi vart (?) í bága vi& 2. gr. grund-
vallarlaganna.” En þa& er í augum uppi, a& þessi 3ko&un
er rammskökk. þó megum vér samt ekki hugsa, a&
stjórnin hafi ætlab sér a& vera ein um hituna, a& bera
ábyrg&ina fyrir því, a& framkvæma þessa sko&un sína,
því hún lætur oss vita, 4la& þegar þíngiö á íslandi hafi
láti& álit sitt urn Iagafrumvarp þetta í ljósi, ver&i þa&
lagt fyrir rtkisþíngi&, og skyldi þa& í santeiníng vi& kon-
úng lei&a í lög ákvar&anir um, hvernig veita skyldi ls-
landi stjórn í málum þeim, er eingöngu snerti Iandi&,
er væri kunnugri högurn landsins en ríkisþíngi&, en sem
ekki kæmi í bága hvorki vi& 2. gr. né yfirhöfu& neina
grein í grundvaliarlögunum. þjó&fundurinn skyldi þannig
ekkert atkvæ&i hafa og Islendíngar engan rétt á ser,
fremur en ríkisþínginu þókna&ist, og grundvallarlögin
leyf&i því a& láta rakna af hendi, en þa& gæti ekki leyst
tjó&riö á oss, fremur en á hverju dönsku amti. En ætli
ríkisþíngiö tileinka&i sér eigi þarme& löggjafarvaldiö í ein-
göngu íslenzkum málum? — Og væri þa& eigi eingöngu
og me& öllu á frjálsu valdi þessa þíngs — me& sam-
þykki konúngs — sí&armeir a& afnema, e&ur, a& því Ieyti,
sem ver&a mætti fyrir grundvallarlögunum, a&
breyta eptir vild sinni þeim stjórnarlögum, er þíngi& í
sameiníngu vi& konúng einusinni hef&i skipa&, me& skuld-
bindanda krapti fyrir hönd íslands? — Enda efumst vér alls
eigi um, a& stjórnin hef&i fariö ine& oss eins og Færeyínga,